Lovísa: Ótrúlega gaman að vera í Val Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 9. mars 2019 16:03 Lovísa fagnar í dag. vísir/bára Lovísa Thompson var frábær í liði Vals sem varð bikarmeistari í handbolta kvenna í dag er liðið hafði betur gegn Fram. „Þetta er bara algjörlega frábært,” sagði Lovísa Thompson leikmaður Vals um hvernig væri að verða bikarmeistari Lovísa kom í Val í sumar eftir að hafa spilað allan ferillinn í Gróttu þar áður. Lovísa er mjög ánægð með hvernig það hefur gengið að komast inn í Valsliðið. „Það er bara ótrúlega gaman að vera í Val. Ég elska þetta lið. Þær tóku mér með opnum örmum frá byrjun og ég nýt þess á hverjum degi að fá að vera með þeim í liði.” „Við höfðum trú á þessu allan tímann. Við vorum geggjaðar frá því í byrjun. Það sást í byrjun í hvað stemmdi í leiknum. Við erum búnar að tapa fyrir þeim tvisvar í vetur og það frábært að geta unnið þær í dag.” Lovísa er búin að spila með buff í síðustu leikjum. Hún vill meina að þetta buff sé lukkubuff fyrir sig. „Ég er búinn að klippa þetta svo þetta er eins og hárband. En þetta er smá lukkubuff hjá mér. Við unnum svo þetta virkaði allavega í dag.” Valur og Fram eru í efstu tveimur sætum deildarinnar og því eru ágætis líkur á að liðin munu mætast í úrslitakeppninni. Lovísa var samt ekki byrjuð að spá svona langt fram í tímann. „Ég er nú ekki komin þangað strax. Það er strax leikur á þriðjudaginn á móti KA. Það er bara alltaf gaman að keppa á móti öllum þessum góðu liðum. Það er bara almennt geggjað í handbolta.” Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 21-24 | Bikarinn á Hlíðarenda Valur er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir að hafa haft betur gegn Fram í úrslitaleiknum í Höllinni í dag. 9. mars 2019 16:30 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Lovísa Thompson var frábær í liði Vals sem varð bikarmeistari í handbolta kvenna í dag er liðið hafði betur gegn Fram. „Þetta er bara algjörlega frábært,” sagði Lovísa Thompson leikmaður Vals um hvernig væri að verða bikarmeistari Lovísa kom í Val í sumar eftir að hafa spilað allan ferillinn í Gróttu þar áður. Lovísa er mjög ánægð með hvernig það hefur gengið að komast inn í Valsliðið. „Það er bara ótrúlega gaman að vera í Val. Ég elska þetta lið. Þær tóku mér með opnum örmum frá byrjun og ég nýt þess á hverjum degi að fá að vera með þeim í liði.” „Við höfðum trú á þessu allan tímann. Við vorum geggjaðar frá því í byrjun. Það sást í byrjun í hvað stemmdi í leiknum. Við erum búnar að tapa fyrir þeim tvisvar í vetur og það frábært að geta unnið þær í dag.” Lovísa er búin að spila með buff í síðustu leikjum. Hún vill meina að þetta buff sé lukkubuff fyrir sig. „Ég er búinn að klippa þetta svo þetta er eins og hárband. En þetta er smá lukkubuff hjá mér. Við unnum svo þetta virkaði allavega í dag.” Valur og Fram eru í efstu tveimur sætum deildarinnar og því eru ágætis líkur á að liðin munu mætast í úrslitakeppninni. Lovísa var samt ekki byrjuð að spá svona langt fram í tímann. „Ég er nú ekki komin þangað strax. Það er strax leikur á þriðjudaginn á móti KA. Það er bara alltaf gaman að keppa á móti öllum þessum góðu liðum. Það er bara almennt geggjað í handbolta.”
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 21-24 | Bikarinn á Hlíðarenda Valur er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir að hafa haft betur gegn Fram í úrslitaleiknum í Höllinni í dag. 9. mars 2019 16:30 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 21-24 | Bikarinn á Hlíðarenda Valur er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir að hafa haft betur gegn Fram í úrslitaleiknum í Höllinni í dag. 9. mars 2019 16:30