Nýlentur á Íslandi og kominn í markið hjá Valsmönnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2019 14:56 Einar Ólafur í treyju Selfoss. mynd/selfoss Valsmenn hafa bætt við sig markverði en Einar Ólafur Vilmundarson fékk félagaskipti í Val í dag. Valsmenn eru í vandræðum þar sem Einar Baldvin Baldvinsson er meiddur og margir mikilvægir leikir fram undan hjá Hlíðarendapiltum. Það vantar því mann með Daníel Frey Andréssyni. Einar Ólafur kemur frá Selfossi en hann var aftur á móti hættur í handbolta. Hann hefur nefnilega verið í námi erlendis síðustu tvö ár. Hann hefur einnig leikið með Haukum og Stjörnunni. Markvörðurinn kemur því með ágætis reynslu inn í hópinn en standið á honum er líklega ekki eins og best verður á kosið. „Hann kom bara til landsins á miðvikudag og er búinn að ná tveimur æfingum með okkur. Hann er í fínu líkamlegu formi en auðvitað í engu leikformi,“ segir Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Valsliðsins. Meiðsli Einars Baldvins gerðu það að verkum að Valsmenn ætluðu að vera með gömlu kempuna Hlyn Morthens til taks. Hlynur spilaði leik með ungmennaliði Vals dögunum og fór ekki vel úr því. Hann tognaði nánast alls staðar og spilar því ekki á næstunni. „Við vorum heppnir að Einar Ólafur skildi lenda í fanginu á okkur og vonandi verður hann fljótur að komast í stand,“ bætti Guðlaugur við. Olís-deild karla Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Valsmenn hafa bætt við sig markverði en Einar Ólafur Vilmundarson fékk félagaskipti í Val í dag. Valsmenn eru í vandræðum þar sem Einar Baldvin Baldvinsson er meiddur og margir mikilvægir leikir fram undan hjá Hlíðarendapiltum. Það vantar því mann með Daníel Frey Andréssyni. Einar Ólafur kemur frá Selfossi en hann var aftur á móti hættur í handbolta. Hann hefur nefnilega verið í námi erlendis síðustu tvö ár. Hann hefur einnig leikið með Haukum og Stjörnunni. Markvörðurinn kemur því með ágætis reynslu inn í hópinn en standið á honum er líklega ekki eins og best verður á kosið. „Hann kom bara til landsins á miðvikudag og er búinn að ná tveimur æfingum með okkur. Hann er í fínu líkamlegu formi en auðvitað í engu leikformi,“ segir Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Valsliðsins. Meiðsli Einars Baldvins gerðu það að verkum að Valsmenn ætluðu að vera með gömlu kempuna Hlyn Morthens til taks. Hlynur spilaði leik með ungmennaliði Vals dögunum og fór ekki vel úr því. Hann tognaði nánast alls staðar og spilar því ekki á næstunni. „Við vorum heppnir að Einar Ólafur skildi lenda í fanginu á okkur og vonandi verður hann fljótur að komast í stand,“ bætti Guðlaugur við.
Olís-deild karla Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita