Íslenskur markvörður lánaður til úrvalsdeildarfélags í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 09:51 Rafal Stefán Daníelsson. Mynd/Heimasíða AFC Bournemouth Framarinn Rafal Stefán Daníelsson hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins AFC Bournemouth en Framarar segja frá þessu á heimasíðu sinni. Lánssamningur Rafal Stefán er fram á sumar en á meðan á lánstímanum stendur hefur AFC Bournemouth möguleika á því að kaupa Rafal frá Fram.Welcome to #afcb, Rafal Danielsson! We've officially completed the signing of the young Icelandic goalkeeper on loan from Fram Reykjavik FC.https://t.co/hczlplg4zj — AFC Bournemouth (@afcbournemouth) February 19, 2019Rafal er fæddur og uppalinn á Neskaupstað og hóf þar sinn knattspyrnuferil með Fjarðabyggð. Eftir stutta viðkomu á Egilsstöðum flutti hann með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur tólf ára gamall og gekk til liðs við Fram. Rafal hefur verið valinn í úrtakshópa fyrir yngri landslið Íslands og auk þess farið til æfinga hjá erlendum félagsliðum meðal annars Liverpool og Everton.Okkar efnilegi markvörður Rafal Stefán Daníelsson gengur til liðs við AFC Bournemouth á lánssamningi fram á sumar. Gangi þér vel Rafal!https://t.co/cIhXCdatyy — FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) February 19, 2019Rafal er nýorðinn sautján ára gamall hefur verið markvörður 2.flokks og varamarkvörður meistaraflokks Fram undanfarið. Í byrjun janúar á þessu ári bauð AFC Bournemouth honum að koma til Englands til æfinga. Rafal dvaldi hjá enska úrvalsdeildarfélaginu í nokkra daga og stóð sig með stakri prýði og enska félagið lýsti strax yfir áhuga á að fá hann til liðs við sig. Eftir viðræður milli félaganna er niðurstaðan sú að Rafal gengur til liðs við AFC Bournemouth á láni fram á sumar. Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Sjá meira
Framarinn Rafal Stefán Daníelsson hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins AFC Bournemouth en Framarar segja frá þessu á heimasíðu sinni. Lánssamningur Rafal Stefán er fram á sumar en á meðan á lánstímanum stendur hefur AFC Bournemouth möguleika á því að kaupa Rafal frá Fram.Welcome to #afcb, Rafal Danielsson! We've officially completed the signing of the young Icelandic goalkeeper on loan from Fram Reykjavik FC.https://t.co/hczlplg4zj — AFC Bournemouth (@afcbournemouth) February 19, 2019Rafal er fæddur og uppalinn á Neskaupstað og hóf þar sinn knattspyrnuferil með Fjarðabyggð. Eftir stutta viðkomu á Egilsstöðum flutti hann með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur tólf ára gamall og gekk til liðs við Fram. Rafal hefur verið valinn í úrtakshópa fyrir yngri landslið Íslands og auk þess farið til æfinga hjá erlendum félagsliðum meðal annars Liverpool og Everton.Okkar efnilegi markvörður Rafal Stefán Daníelsson gengur til liðs við AFC Bournemouth á lánssamningi fram á sumar. Gangi þér vel Rafal!https://t.co/cIhXCdatyy — FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) February 19, 2019Rafal er nýorðinn sautján ára gamall hefur verið markvörður 2.flokks og varamarkvörður meistaraflokks Fram undanfarið. Í byrjun janúar á þessu ári bauð AFC Bournemouth honum að koma til Englands til æfinga. Rafal dvaldi hjá enska úrvalsdeildarfélaginu í nokkra daga og stóð sig með stakri prýði og enska félagið lýsti strax yfir áhuga á að fá hann til liðs við sig. Eftir viðræður milli félaganna er niðurstaðan sú að Rafal gengur til liðs við AFC Bournemouth á láni fram á sumar.
Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Sjá meira