Íslenska acapella sveitin Barbari spreytir sig á Over the Rainbow Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2019 13:30 Ekki fyrsta acapella lagið frá Barbari. Kvartettinn Barbari hefur gefið frá sér nýtt myndband við acapella útgáfu af laginu Over the Rainbow sem flestir þekkja úr Galdrakarlinum í Oz. Myndbandið er það metnaðarfyllsta sem strákarnir hafa gert hingað til en áður hafa þeir gert myndbönd við lög á borð við Africa með Toto og You’ve got a friend in me úr Toy Story. Barbari er skipaður þeim Karli, Páli, Stefáni og Þórði en strákarnir kynntust í kór Menntaskólans í Reykjavík árið 2014 og stofnuðu kvartettinn í kjölfarið. „Við tökum að okkur söng við alls konar tilefni, allt frá afmælisveislum til árshátíða, og syngjum í bland íslensk og erlend lög,” segir Stefán. „Ásamt því að vera að frumsýna myndbandið erum við á fullu að æfa fyrir Valentínusartónleika þann 14. febrúar næstkomandi í Iðnó en þar verða með okkur stelpurnar úr Lyrika”.Upplýsingar um tónleikana má finna hér. Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kvartettinn Barbari hefur gefið frá sér nýtt myndband við acapella útgáfu af laginu Over the Rainbow sem flestir þekkja úr Galdrakarlinum í Oz. Myndbandið er það metnaðarfyllsta sem strákarnir hafa gert hingað til en áður hafa þeir gert myndbönd við lög á borð við Africa með Toto og You’ve got a friend in me úr Toy Story. Barbari er skipaður þeim Karli, Páli, Stefáni og Þórði en strákarnir kynntust í kór Menntaskólans í Reykjavík árið 2014 og stofnuðu kvartettinn í kjölfarið. „Við tökum að okkur söng við alls konar tilefni, allt frá afmælisveislum til árshátíða, og syngjum í bland íslensk og erlend lög,” segir Stefán. „Ásamt því að vera að frumsýna myndbandið erum við á fullu að æfa fyrir Valentínusartónleika þann 14. febrúar næstkomandi í Iðnó en þar verða með okkur stelpurnar úr Lyrika”.Upplýsingar um tónleikana má finna hér.
Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira