LeBron með þrennu er Lakers kláraði Boston með flautukörfu | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2019 07:30 Lakers-menn fagna vel og innilega. vísir/getty Los Angeles Lakers vann dramatískan sigur í stórveldaslagnum gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Lakers-menn unnu, 129-128, með flautukörfu um leið og leiktíminn rann út. Rajon Rondo var hetjan en hann setti niður tveggja stiga stökkskot þegar að leiktíminn var að klárast við mikinn fögnuð samherja sinna en þögn sló á TD Garden í boston. LeBron James fór á kostum í leiknum en hann náði þrennu með því að skora 28 stig, taka tólf fráköst og gefa tólf stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af tíu þriggja stiga körfum sínum.Það er orðið ljóst að Anthony Davis kemur ekki til Lakers að svo stöddu frá New Orleans Pelicans og því gátu Lakers-menn einbeitt sér að því að spila körfubolta en þessi flautukarfa hefur ef til vill verið örlítil sárabót. Í Oklahoma náði Russell Westbrook svo áttundu þrennunni sinni í röð er hann leitti Thunder til 117-95 sigurs gegn Memphis Grizzlies. Westbrook skoraði 15 stig, tók fimmtán fráköst og gaf þrettán stoðsendingar en Paul George heldur áfram að spila eins og kóngur og skoraði 27 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - LA Clippers 116-92 Orlando Magic - Minnesota Timberwolves 122-112 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 101-119 Boston Celtics - LA Lakers 128-129 OKC Thunder - Memphis Grizzlies 117-95 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 127-118 NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Los Angeles Lakers vann dramatískan sigur í stórveldaslagnum gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Lakers-menn unnu, 129-128, með flautukörfu um leið og leiktíminn rann út. Rajon Rondo var hetjan en hann setti niður tveggja stiga stökkskot þegar að leiktíminn var að klárast við mikinn fögnuð samherja sinna en þögn sló á TD Garden í boston. LeBron James fór á kostum í leiknum en hann náði þrennu með því að skora 28 stig, taka tólf fráköst og gefa tólf stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af tíu þriggja stiga körfum sínum.Það er orðið ljóst að Anthony Davis kemur ekki til Lakers að svo stöddu frá New Orleans Pelicans og því gátu Lakers-menn einbeitt sér að því að spila körfubolta en þessi flautukarfa hefur ef til vill verið örlítil sárabót. Í Oklahoma náði Russell Westbrook svo áttundu þrennunni sinni í röð er hann leitti Thunder til 117-95 sigurs gegn Memphis Grizzlies. Westbrook skoraði 15 stig, tók fimmtán fráköst og gaf þrettán stoðsendingar en Paul George heldur áfram að spila eins og kóngur og skoraði 27 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - LA Clippers 116-92 Orlando Magic - Minnesota Timberwolves 122-112 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 101-119 Boston Celtics - LA Lakers 128-129 OKC Thunder - Memphis Grizzlies 117-95 Portland Trail Blazers - San Antonio Spurs 127-118
NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins