Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2019 16:24 Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ná ekki að stoppa Brasilíumanninn José Toledo. Getty/Jörg Schüler Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði tuttugasta heimsmeistaramótið sitt á þriggja marka tapi á móti Brasilíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðið gaf mótherjum sínum forgjöf annan leikinn í röð með því að lenda 5-0 undir í upphafi og skora ekki sitt fyrsta mark fyrr en eftir átta mínútur. Íslenska liðið náði að jafna metin fjórum sinnum en tókst aldrei að komast yfir. Íslenska liðið nýtti hraðaupphlaupin og seinni bylgjuna vel og fékk fimmtán slík mörk í leiknum á móti aðeins fimm frá Brasilíu. Hraðaupphlaupsmörk Brasilíumanna komu öll eftir skelfilega tapaða bolta þar sem íslenska liðið kastaði boltanum beint til Brassana. Vandamálið var enn á ný uppsettur sóknarleikur og hann gekk sérstaklega illa í dag. Brasilíumenn skoruðu þrettán fleiri mörk en Íslendingar úr uppsettum sóknum eða 27 á móti aðeins 14. Brasilíumenn skoruðu 7 fleiri mörk úr langskotum (9-2) og fjögur fleiri mörk af línu (6-2). Elvar Örn Jónsson var aftur atkvæðamestur í íslenska liðinu í sókninni og koma alls að ellefu mörkum í leiknum en hann var bæði með flest mörk (7) og flestar stoðsendingar (4). Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk og átti sinn besta leik á mótinu en fimm marka hans komu af vítalínunni. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2019 -Hver skoraði mest: 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 6/5 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 5. Stefán Rafn Sigurmannsson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (27%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 1 (13%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 2. Arnar Freyr Arnarsson 54:40 3. Ólafur Guðmundsson 50:44 4. Elvar Örn Jónsson 49:38 5. Björgvin Páll Gústavsson 47:05 6. Bjarki Már Elísson 42:17 7. Ólafur Gústafsson 39:37 8. Ómar Ingi Magnússon 22:50Hver skaut oftast á markið: 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Ólafur Guðmundsson 1 5. Ólafur Gústafsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar):1. Elvar Örn Jónsson 11 (7+4) 2. Ómar Ingi Magnússon 8 (6+2) 3. Bjarki Már Elísson 5 (3+2) 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 (2+3) 5. Ólafur Guðmundsson 3 (2+1) 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 (3+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Guðmundsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ólafur Gústafsson 2 4. Stefán Rafn Sigurmannsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Gústafsson 1Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1Flest fiskuð vítaköst: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Ólafur Guðmundsson.Getty/Jörg SchülerHæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,5 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,8 4. Bjarki Már Elísson 6,9 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 7,5 2. Ólafur Gústafsson 6,8 3. Elvar Örn Jónsson 6,3 4. Arnar Freyr Arnarsson 5,9 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,6 5. Ómar Ingi Magnússon 5,6- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 7 úr hraðaupphlaupum (15 með seinni bylgju) 5 úr vítum 3 með langskotum 2 af línu 2 úr hægra horni 0 úr vinstra horniSigvaldi Guðjónsson.Getty/Jörg Schüler- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +7 (10-3) Mörk af línu: Brasilía +4 (6-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +10 (15-5)Tapaðir boltar: Ísland +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +5 (7-2) Stolnir boltar: Brasilía +5 (8-3) Varin skot markvarða: Brasilía +6 (16-10) Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Brasilía +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (13-12) Refsimínútur: Brasilía +2 mín. (6-4)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Jafnt (15-15) 1. til 10. mínúta: Brasilía +4 (6-2) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2)Seinni hálfleikurinn: Brasilía +3 (17-14) 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 51. til 60. mínúta: Brasilía +1 (5-4)Byrjun hálfleikja: Brasilía +4 (6-2)Lok hálfleikja: Ísland +4 (11-7) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði tuttugasta heimsmeistaramótið sitt á þriggja marka tapi á móti Brasilíu í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðið gaf mótherjum sínum forgjöf annan leikinn í röð með því að lenda 5-0 undir í upphafi og skora ekki sitt fyrsta mark fyrr en eftir átta mínútur. Íslenska liðið náði að jafna metin fjórum sinnum en tókst aldrei að komast yfir. Íslenska liðið nýtti hraðaupphlaupin og seinni bylgjuna vel og fékk fimmtán slík mörk í leiknum á móti aðeins fimm frá Brasilíu. Hraðaupphlaupsmörk Brasilíumanna komu öll eftir skelfilega tapaða bolta þar sem íslenska liðið kastaði boltanum beint til Brassana. Vandamálið var enn á ný uppsettur sóknarleikur og hann gekk sérstaklega illa í dag. Brasilíumenn skoruðu þrettán fleiri mörk en Íslendingar úr uppsettum sóknum eða 27 á móti aðeins 14. Brasilíumenn skoruðu 7 fleiri mörk úr langskotum (9-2) og fjögur fleiri mörk af línu (6-2). Elvar Örn Jónsson var aftur atkvæðamestur í íslenska liðinu í sókninni og koma alls að ellefu mörkum í leiknum en hann var bæði með flest mörk (7) og flestar stoðsendingar (4). Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk og átti sinn besta leik á mótinu en fimm marka hans komu af vítalínunni. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2019 -Hver skoraði mest: 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 6/5 3. Bjarki Már Elísson 3 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 5. Stefán Rafn Sigurmannsson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (27%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 1 (13%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 60:00 2. Arnar Freyr Arnarsson 54:40 3. Ólafur Guðmundsson 50:44 4. Elvar Örn Jónsson 49:38 5. Björgvin Páll Gústavsson 47:05 6. Bjarki Már Elísson 42:17 7. Ólafur Gústafsson 39:37 8. Ómar Ingi Magnússon 22:50Hver skaut oftast á markið: 1. Elvar Örn Jónsson 10 2. Ómar Ingi Magnússon 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 5. Ólafur Guðmundsson 1 5. Ólafur Gústafsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar):1. Elvar Örn Jónsson 11 (7+4) 2. Ómar Ingi Magnússon 8 (6+2) 3. Bjarki Már Elísson 5 (3+2) 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 (2+3) 5. Ólafur Guðmundsson 3 (2+1) 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 (3+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Guðmundsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ólafur Gústafsson 2 4. Stefán Rafn Sigurmannsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Gústafsson 1Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1Flest fiskuð vítaköst: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Ólafur Guðmundsson.Getty/Jörg SchülerHæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,5 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,8 4. Bjarki Már Elísson 6,9 5. Arnar Freyr Arnarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 7,5 2. Ólafur Gústafsson 6,8 3. Elvar Örn Jónsson 6,3 4. Arnar Freyr Arnarsson 5,9 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,6 5. Ómar Ingi Magnússon 5,6- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með gegnumbrotum 7 úr hraðaupphlaupum (15 með seinni bylgju) 5 úr vítum 3 með langskotum 2 af línu 2 úr hægra horni 0 úr vinstra horniSigvaldi Guðjónsson.Getty/Jörg Schüler- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +7 (10-3) Mörk af línu: Brasilía +4 (6-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +10 (15-5)Tapaðir boltar: Ísland +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +5 (7-2) Stolnir boltar: Brasilía +5 (8-3) Varin skot markvarða: Brasilía +6 (16-10) Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Brasilía +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (13-12) Refsimínútur: Brasilía +2 mín. (6-4)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Jafnt (15-15) 1. til 10. mínúta: Brasilía +4 (6-2) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2)Seinni hálfleikurinn: Brasilía +3 (17-14) 31. til 40. mínúta: Jafnt (5-5) 41. til 50. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 51. til 60. mínúta: Brasilía +1 (5-4)Byrjun hálfleikja: Brasilía +4 (6-2)Lok hálfleikja: Ísland +4 (11-7)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira