Fæddist sonur sjö mánuðum eftir andlát XXXTentacion Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. janúar 2019 16:48 X á góðri stundu. Matias J. Ocner/Getty Bandaríski rapparinn XXXTentacion sem var skotinn til bana í Flórída í júní á síðasta ári, er nú orðinn faðir, rúmum 7 mánuðum eftir andlát sitt. Unnusta rapparans, Jenesis Sanchez, fæddi í gær dreng sem fengið hefur nafnið Gekyume Onfroy. Móðir rapparans tilkynnti um fæðinguna við miðla vestanhafs í gærkvöldi. XXXTentacion, eða X eins og hann er iðulega kallaður af aðdáendum sínum, var skotinn til bana í júní síðastliðinn í Flórída í Bandaríkjunum. Yfirvöld segja morðið á rapparanum tengjast meintri innbrotstilraun. Fjórir menn eru nú í haldi og bíða málsmeðferðar vegna morðsins á rapparanum. Ferill rapparans, sem réttu nafni hét Jahseh Dwayne Onfroy, litaðist að miklu leyti af þunglyndi og fjöldanum öllum af ásökunum um ofbeldi á hendur honum. Hann hefur meðal annars verið sakaður um heimilisofbeldi árið 2016, gegn þáverandi sambýliskonu hans. Ku ofbeldið hafa verið bæði líkamlegt og andlegt. Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. 28. júní 2018 15:00 XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Bandaríski rapparinn XXXTentacion sem var skotinn til bana í Flórída í júní á síðasta ári, er nú orðinn faðir, rúmum 7 mánuðum eftir andlát sitt. Unnusta rapparans, Jenesis Sanchez, fæddi í gær dreng sem fengið hefur nafnið Gekyume Onfroy. Móðir rapparans tilkynnti um fæðinguna við miðla vestanhafs í gærkvöldi. XXXTentacion, eða X eins og hann er iðulega kallaður af aðdáendum sínum, var skotinn til bana í júní síðastliðinn í Flórída í Bandaríkjunum. Yfirvöld segja morðið á rapparanum tengjast meintri innbrotstilraun. Fjórir menn eru nú í haldi og bíða málsmeðferðar vegna morðsins á rapparanum. Ferill rapparans, sem réttu nafni hét Jahseh Dwayne Onfroy, litaðist að miklu leyti af þunglyndi og fjöldanum öllum af ásökunum um ofbeldi á hendur honum. Hann hefur meðal annars verið sakaður um heimilisofbeldi árið 2016, gegn þáverandi sambýliskonu hans. Ku ofbeldið hafa verið bæði líkamlegt og andlegt.
Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. 28. júní 2018 15:00 XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
XXXTentacion glímir við eigið lík í nýútgefnu myndbandi Rapparinn var skotinn til bana þann 18. júní síðastliðinn. 28. júní 2018 15:00
XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15
Lík XXXTentacion laðaði að þúsundir Þúsundir aðdáenda XXXTentacion söfnuðust saman í Flórída í gær, þar sem fram fór minningarathöfn um hinn umdeilda rappara. 28. júní 2018 06:43