Luka Doncic tók met af LeBron James í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 12:00 Luka Doncic er enginn venjulegur NBA-nýliði. Getty/Stacy Revere Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar.Luka Doncic (35 PTS, 12 REBS, 10 ASTS) becomes the 1st teenager in @NBA history to record a 30-point triple-double. #NBARookspic.twitter.com/qpTiD3YX8w — NBA Draft (@NBADraft) January 28, 2019Doncic var þá með 35 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar í tapleik á móti Toronto Raptors. Hann bætti með þessu met LeBron James. LeBron James var 20 ára og 100 daga gamall þegar hann náði 30 stiga þrennu í leik með Cleveland Cavaliers á móti Milwaukee Bucks 9. apríl 2005. 35 stiga þrennur eru líka ekki algengar hjá nýliðum enda hafa aðeins þrír aðrir náð því á undanförnum 35 tímabilum í NBA-deildinni og þeir eru Stephen Curry (10. febrúar 2010), Jason Kidd (11. apríl 1995) and Michael Jordan (14. janúar 1985). Aðeins sjö nýliðar hafa síðan afrekað það í allri NBA-sögunni.Luka Doncic is the 7th rookie in NBA history with a 35-point triple-double. The other 6 players to do it are all either Hall of Famers or Stephen Curry. pic.twitter.com/K7lpBFENcr — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 28, 2019Luka Doncic varð um leið fyrsti táningurinn sem nær að skora 30 stig með þrennu og enn fremur sá fyrsti sem nær tveimur þrennum sem táningur.With 35 PTS, 12 REB, 10 AST tonight, Luka Doncic becomes the first player in @NBAHistory to record multiple triple-doubles as a teenager. pic.twitter.com/wXWIH1KqwN — NBA.com/Stats (@nbastats) January 28, 2019 Táningar hafa aðeins náð þremur þrennum samtals í sögu NBA og á nú tvær þeirra. Sá þriðju á Markelle Fultz sem er jafnframt sá yngsti til að ná þrennu í NBA-leik. Luka Doncic er með 20,2 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta tímabili í NBA og það er orðið mjög líklegt að Dallas strákurinn verði kosinn besti nýliði tímabilisins.First teenager in NBA history with a 30-point triple-double First teenager in NBA history with multiple triple-doubles Luka Doncic is UNREAL pic.twitter.com/JLMRE17FSP — SportsCenter (@SportsCenter) January 28, 2019Luka Doncic is averaging 20.5 PPG, 6.9 RPG, 5.4 APG, 2.4 threes, 1.1 SPG. He can become the 7th player in NBA history to average 20-6.5-5-2-1, joining Russ Westbrook, James Harden, Kevin Durant, DeMarcus Cousins, Tracy McGrady, Antoine Walker. He'd be the first rookie to do this. pic.twitter.com/y1YFKWJshT — Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 28, 2019 NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrsti nýliðinn sem næra 30 stiga þrennu í sögu NBA-deildarinnar.Luka Doncic (35 PTS, 12 REBS, 10 ASTS) becomes the 1st teenager in @NBA history to record a 30-point triple-double. #NBARookspic.twitter.com/qpTiD3YX8w — NBA Draft (@NBADraft) January 28, 2019Doncic var þá með 35 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar í tapleik á móti Toronto Raptors. Hann bætti með þessu met LeBron James. LeBron James var 20 ára og 100 daga gamall þegar hann náði 30 stiga þrennu í leik með Cleveland Cavaliers á móti Milwaukee Bucks 9. apríl 2005. 35 stiga þrennur eru líka ekki algengar hjá nýliðum enda hafa aðeins þrír aðrir náð því á undanförnum 35 tímabilum í NBA-deildinni og þeir eru Stephen Curry (10. febrúar 2010), Jason Kidd (11. apríl 1995) and Michael Jordan (14. janúar 1985). Aðeins sjö nýliðar hafa síðan afrekað það í allri NBA-sögunni.Luka Doncic is the 7th rookie in NBA history with a 35-point triple-double. The other 6 players to do it are all either Hall of Famers or Stephen Curry. pic.twitter.com/K7lpBFENcr — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 28, 2019Luka Doncic varð um leið fyrsti táningurinn sem nær að skora 30 stig með þrennu og enn fremur sá fyrsti sem nær tveimur þrennum sem táningur.With 35 PTS, 12 REB, 10 AST tonight, Luka Doncic becomes the first player in @NBAHistory to record multiple triple-doubles as a teenager. pic.twitter.com/wXWIH1KqwN — NBA.com/Stats (@nbastats) January 28, 2019 Táningar hafa aðeins náð þremur þrennum samtals í sögu NBA og á nú tvær þeirra. Sá þriðju á Markelle Fultz sem er jafnframt sá yngsti til að ná þrennu í NBA-leik. Luka Doncic er með 20,2 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali á sínu fyrsta tímabili í NBA og það er orðið mjög líklegt að Dallas strákurinn verði kosinn besti nýliði tímabilisins.First teenager in NBA history with a 30-point triple-double First teenager in NBA history with multiple triple-doubles Luka Doncic is UNREAL pic.twitter.com/JLMRE17FSP — SportsCenter (@SportsCenter) January 28, 2019Luka Doncic is averaging 20.5 PPG, 6.9 RPG, 5.4 APG, 2.4 threes, 1.1 SPG. He can become the 7th player in NBA history to average 20-6.5-5-2-1, joining Russ Westbrook, James Harden, Kevin Durant, DeMarcus Cousins, Tracy McGrady, Antoine Walker. He'd be the first rookie to do this. pic.twitter.com/y1YFKWJshT — Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 28, 2019
NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins