Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. janúar 2019 07:35 Stefnt er að því að sigla 7 sinnum á dag þegar nýi Herjólfur verður tekinn í notkun. Hér má sjá nýju ferjuna í Póllandi, þar sem hún var smíðuð. Samgönguráðuneytið hefur ákveðið að setja 830 milljónir króna í rafvæðingu nýju Vestmannaeyjaferjunnar, Herjólfs. Ferjan var upphaflega hönnuð sem svokölluð tvinnferja, það er að segja, rafmótorar knýja skrúfurnar, en raforkan átti að koma frá litlum rafgeymum sem díselrafstöðvar skipsins myndu hlaða inn á. Við hönnunina var hinsvegar ávallt gert ráð fyrir auka rými fyrir rafgeyma þannig að ferjan gæti siglt alfarið fyrir raforku, síðar meir. Í minnisblaði frá ráðuneytinu til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis kemur fram að verð á rafgeymum hafi lækkað hratt á undanförnum misserum og nú hafi verið ákveðið að hefja rafvæðinguna strax, áður en skipinu verður skilað. Eins og áður sagði er viðbótarkostnaðurinn við þetta verk 830 milljónir króna en gert er ráð fyrir því að breytingin muni skila beinum fjárhagslegum ávinningi, með lægri orkukostnaði, á innan við tíu árum. Kostnaður við að breyta ferjunni síðar er áætlaður meiri auk þess sem þá þyrfti að taka ferjuna úr notkun. Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20. janúar 2019 11:45 Kostar 1,3 milljarða að lagfæra fyrir nýja ferju Fyrirhugaðar breytingar á Landeyjahöfn til að gera höfnina sem besta fyrir nýjan Herjólf munu kosta um 1.300 milljónir króna. 17. janúar 2019 06:30 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Samgönguráðuneytið hefur ákveðið að setja 830 milljónir króna í rafvæðingu nýju Vestmannaeyjaferjunnar, Herjólfs. Ferjan var upphaflega hönnuð sem svokölluð tvinnferja, það er að segja, rafmótorar knýja skrúfurnar, en raforkan átti að koma frá litlum rafgeymum sem díselrafstöðvar skipsins myndu hlaða inn á. Við hönnunina var hinsvegar ávallt gert ráð fyrir auka rými fyrir rafgeyma þannig að ferjan gæti siglt alfarið fyrir raforku, síðar meir. Í minnisblaði frá ráðuneytinu til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis kemur fram að verð á rafgeymum hafi lækkað hratt á undanförnum misserum og nú hafi verið ákveðið að hefja rafvæðinguna strax, áður en skipinu verður skilað. Eins og áður sagði er viðbótarkostnaðurinn við þetta verk 830 milljónir króna en gert er ráð fyrir því að breytingin muni skila beinum fjárhagslegum ávinningi, með lægri orkukostnaði, á innan við tíu árum. Kostnaður við að breyta ferjunni síðar er áætlaður meiri auk þess sem þá þyrfti að taka ferjuna úr notkun.
Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20. janúar 2019 11:45 Kostar 1,3 milljarða að lagfæra fyrir nýja ferju Fyrirhugaðar breytingar á Landeyjahöfn til að gera höfnina sem besta fyrir nýjan Herjólf munu kosta um 1.300 milljónir króna. 17. janúar 2019 06:30 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20. janúar 2019 11:45
Kostar 1,3 milljarða að lagfæra fyrir nýja ferju Fyrirhugaðar breytingar á Landeyjahöfn til að gera höfnina sem besta fyrir nýjan Herjólf munu kosta um 1.300 milljónir króna. 17. janúar 2019 06:30