Luis Suárez bauð upp á einn „Karius“ í vítakeppni við soninn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 23:30 Luis Suárez og Benjamin fyrir nokkrum árum. Strákurinn er núna farinn að "vinna“ pabba sinn í vítakeppni í stofunni. Getty/ Joan Cros Garcia Úrugvæmaðurinn Luis Suárez er byrjaður að rækta upp markaskorarann í syni sínum, hinum fimm ára gamla Benjamin Suárez. Luis Suárez hefur farið á kostum undanfarin ár með liðum eins og Liverpool og Barcelona og kann nú heldur betur að setja boltann í mark andstæðinganna. Það má búast við að strákurinn reyni að feta í fótspor hans í framtíðinni. Feðgarnir fóru á dögunum í vítakeppni sem varð mjög jöfn og spennandi eins og oftast hjá feðgum. Strákurinn sýndi flott tilþrif og var óhræddur að láta vaða á pabba gamla. Benjamin Suárez hafði á endanum betur 3-2 þökk sé „Loris Karius“ markvörslu frá Luis Suárez. Í úrslitaspyrnunni lak boltinn inn hjá Luis Suárez sem lá eftir skellihlæjandi og það var líka ekkert leiðinlegt fyrir Benja, eins og Luis Suárez kallar hann. Benjamin Suárez er fæddur árið 2013 og er annað barn Luis Suárez og Sofiu Balbi. Þau eiga líka átta ára dóttur, Delfinu, og nýfæddan son sem heitir Lautaro. Það má sjá þessa skemmtilegu vítakeppni feðganna hér fyrir neðan. Spænski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Úrugvæmaðurinn Luis Suárez er byrjaður að rækta upp markaskorarann í syni sínum, hinum fimm ára gamla Benjamin Suárez. Luis Suárez hefur farið á kostum undanfarin ár með liðum eins og Liverpool og Barcelona og kann nú heldur betur að setja boltann í mark andstæðinganna. Það má búast við að strákurinn reyni að feta í fótspor hans í framtíðinni. Feðgarnir fóru á dögunum í vítakeppni sem varð mjög jöfn og spennandi eins og oftast hjá feðgum. Strákurinn sýndi flott tilþrif og var óhræddur að láta vaða á pabba gamla. Benjamin Suárez hafði á endanum betur 3-2 þökk sé „Loris Karius“ markvörslu frá Luis Suárez. Í úrslitaspyrnunni lak boltinn inn hjá Luis Suárez sem lá eftir skellihlæjandi og það var líka ekkert leiðinlegt fyrir Benja, eins og Luis Suárez kallar hann. Benjamin Suárez er fæddur árið 2013 og er annað barn Luis Suárez og Sofiu Balbi. Þau eiga líka átta ára dóttur, Delfinu, og nýfæddan son sem heitir Lautaro. Það má sjá þessa skemmtilegu vítakeppni feðganna hér fyrir neðan.
Spænski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira