Rúm 300 stig skoruð í leik ársins í NBA-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2019 07:30 LaMarcus Aldridge var óstöðvandi í nótt. vísir/getty San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. LaMarcus Aldridge fór fyrir liði Spurs og skoraði 56 stig í leiknum sem er það besta á hans ferli. Það sem meira er þá tók hann ekki eitt einasta þriggja stiga skot í leiknum. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað án þess að reyna þriggja stiga körfu síðan Shaquille O'Neal skoraði 61 stig árið 2000.CAREER-HIGH 56 PTS 9 REB First @spurs player with 50+PTS since Tony Parker on Nov. 5, 2008 LaMarcus Aldridge's impressive performance propels the @spurs to a 154-147 DOUBLE OT victory! #GoSpursGopic.twitter.com/KL0vH1RGBW — NBA (@NBA) January 11, 2019 Hann þurfti heldur ekkert að taka þriggja stiga skot því félagar hans voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hittu úr öllum tíu þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik. Veislunni lauk ekki þar því Spurs setti niður 14 þriggja stiga skot í röð. Er upp var staðið skoraði liðið 16 þriggja stiga körfur úr 19 skotum.First 14 three's 16/19 3FG 84.2% 3FG #GoSpursGopic.twitter.com/8qajQZoy24 — NBA (@NBA) January 11, 2019 Russell Westbrook hélt Thunder inn í leiknum og í fjórða sinn á ferlinum skoraði Westbrook yfir 20 stig og gaf yfir 20 stoðsendingar. Hann endaði með 24 stig, 24 stoðsendingar og 13 fráköst. Ævintýralegar tölur.24 PTS. CAREER-HIGH 24 AST. 13 REB. the best dimes from Russ tonight! #ThunderUppic.twitter.com/kXnFmDYYUU — NBA (@NBA) January 11, 2019 Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem skoruð eru yfir 300 stig í leik í NBA-deildinni.Úrslit: Miami-Boston 115-99 Denver-LA Clippers 121-100 San Antonio-Oklahoma City 154-147 Sacramento-Detroit 112-102Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. LaMarcus Aldridge fór fyrir liði Spurs og skoraði 56 stig í leiknum sem er það besta á hans ferli. Það sem meira er þá tók hann ekki eitt einasta þriggja stiga skot í leiknum. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað án þess að reyna þriggja stiga körfu síðan Shaquille O'Neal skoraði 61 stig árið 2000.CAREER-HIGH 56 PTS 9 REB First @spurs player with 50+PTS since Tony Parker on Nov. 5, 2008 LaMarcus Aldridge's impressive performance propels the @spurs to a 154-147 DOUBLE OT victory! #GoSpursGopic.twitter.com/KL0vH1RGBW — NBA (@NBA) January 11, 2019 Hann þurfti heldur ekkert að taka þriggja stiga skot því félagar hans voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hittu úr öllum tíu þriggja stiga skotum sínum í fyrri hálfleik. Veislunni lauk ekki þar því Spurs setti niður 14 þriggja stiga skot í röð. Er upp var staðið skoraði liðið 16 þriggja stiga körfur úr 19 skotum.First 14 three's 16/19 3FG 84.2% 3FG #GoSpursGopic.twitter.com/8qajQZoy24 — NBA (@NBA) January 11, 2019 Russell Westbrook hélt Thunder inn í leiknum og í fjórða sinn á ferlinum skoraði Westbrook yfir 20 stig og gaf yfir 20 stoðsendingar. Hann endaði með 24 stig, 24 stoðsendingar og 13 fráköst. Ævintýralegar tölur.24 PTS. CAREER-HIGH 24 AST. 13 REB. the best dimes from Russ tonight! #ThunderUppic.twitter.com/kXnFmDYYUU — NBA (@NBA) January 11, 2019 Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2006 sem skoruð eru yfir 300 stig í leik í NBA-deildinni.Úrslit: Miami-Boston 115-99 Denver-LA Clippers 121-100 San Antonio-Oklahoma City 154-147 Sacramento-Detroit 112-102Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira