Brasilíska ríkisstjórnin segir leiðtoga stjórnarandstöðunnar forseta Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 12. janúar 2019 23:01 Guiado er forseti þjóðþingsins sem Maduro hefur að mestu gert valdalaust. Vísir/EPA Juan Guaido, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, er réttmætur forseti landsins að mati ríkisstjórnar Jairs Bolsonaro í Brasilíu. Í yfirlýsingu brasilísku ríkisstjórnarinnar í dag segist hún viðurkennda Guaido sem forseta. Nicolas Maduro hóf annað kjörtímabil sitt sem forseti Vensúela í vikunni. Efnahagslegur og pólitískur glundroði hefur ríkt í landinu. Maduro hefur verið sakaður um einræðistilburði. Forsetakosningarnar fóru fram í maí og hafa ásakanir verið uppi um að svik hafi verið í tafli. Kjörsókn var lítil og stjórnarandstaðan sniðgekk kosningarnar að miklu leyti. Guaido er leiðtogi venesúelska þingsins þar sem stjórnarandstaðan fer með völd. Hann sagðist tilbúinn að taka við völdum sem forseti tímabundið og efna til kosninga, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flokkur Maduro kallaði saman stjórnlagaþing árið 2017 sem var skipað fulltrúum hans. Svipti stjórnlagaþingið þjóðþingið völdum. Brasilía Suður-Ameríka Venesúela Tengdar fréttir Kína hjálpar Maduro við þjóðarvöktun Kínverski tæknirisinn ZTE þróaði svokölluð föðurlandskort sem ríkisstjórn Nicolas Maduro í Venesúela útbýtir um þessar mundir til ríkisborgara. 15. nóvember 2018 07:00 Ríkisstjórn Maduro herjar á stjórnarandstöðuna Þingmaður stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur verið handtekinn og handtökuskipun hefur verið gefin út gagnvart öðrum sem er í útlegð. 8. ágúst 2018 22:25 Launahækkanir Maduro valda verslunum erfiðleikum Stór hluti verslana í Suður-Ameríku ríkinu Venesúela hafa á undanförnum tveimur vikum lokað vegna hækkunar lægstu launa sem fyrirskipuð var af Nicolás Maduro, forseta, og ríkisstjórn hans. 16. september 2018 14:00 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Juan Guaido, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, er réttmætur forseti landsins að mati ríkisstjórnar Jairs Bolsonaro í Brasilíu. Í yfirlýsingu brasilísku ríkisstjórnarinnar í dag segist hún viðurkennda Guaido sem forseta. Nicolas Maduro hóf annað kjörtímabil sitt sem forseti Vensúela í vikunni. Efnahagslegur og pólitískur glundroði hefur ríkt í landinu. Maduro hefur verið sakaður um einræðistilburði. Forsetakosningarnar fóru fram í maí og hafa ásakanir verið uppi um að svik hafi verið í tafli. Kjörsókn var lítil og stjórnarandstaðan sniðgekk kosningarnar að miklu leyti. Guaido er leiðtogi venesúelska þingsins þar sem stjórnarandstaðan fer með völd. Hann sagðist tilbúinn að taka við völdum sem forseti tímabundið og efna til kosninga, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Flokkur Maduro kallaði saman stjórnlagaþing árið 2017 sem var skipað fulltrúum hans. Svipti stjórnlagaþingið þjóðþingið völdum.
Brasilía Suður-Ameríka Venesúela Tengdar fréttir Kína hjálpar Maduro við þjóðarvöktun Kínverski tæknirisinn ZTE þróaði svokölluð föðurlandskort sem ríkisstjórn Nicolas Maduro í Venesúela útbýtir um þessar mundir til ríkisborgara. 15. nóvember 2018 07:00 Ríkisstjórn Maduro herjar á stjórnarandstöðuna Þingmaður stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur verið handtekinn og handtökuskipun hefur verið gefin út gagnvart öðrum sem er í útlegð. 8. ágúst 2018 22:25 Launahækkanir Maduro valda verslunum erfiðleikum Stór hluti verslana í Suður-Ameríku ríkinu Venesúela hafa á undanförnum tveimur vikum lokað vegna hækkunar lægstu launa sem fyrirskipuð var af Nicolás Maduro, forseta, og ríkisstjórn hans. 16. september 2018 14:00 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Kína hjálpar Maduro við þjóðarvöktun Kínverski tæknirisinn ZTE þróaði svokölluð föðurlandskort sem ríkisstjórn Nicolas Maduro í Venesúela útbýtir um þessar mundir til ríkisborgara. 15. nóvember 2018 07:00
Ríkisstjórn Maduro herjar á stjórnarandstöðuna Þingmaður stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur verið handtekinn og handtökuskipun hefur verið gefin út gagnvart öðrum sem er í útlegð. 8. ágúst 2018 22:25
Launahækkanir Maduro valda verslunum erfiðleikum Stór hluti verslana í Suður-Ameríku ríkinu Venesúela hafa á undanförnum tveimur vikum lokað vegna hækkunar lægstu launa sem fyrirskipuð var af Nicolás Maduro, forseta, og ríkisstjórn hans. 16. september 2018 14:00