Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. janúar 2019 13:42 Ólafur Gústafsson gat hlegið að þessum mistökum sínum. vísir/sigurður már Ólafur Gústafsson kom lítið við sögu á móti Barein í gær en varnarmaðurinn sterki sneri sig á ökkla snemma leiks og kom ekkert aftur inn á eftir að gangast undir smá meðhöndlun á bekknum. Ólafur sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar að okkar menn mæta Japan. Hann sagði að hann hefði getað spilað restina á móti Barein en það þurfti ekki að taka neinar áhættur þar sem okkar menn rústuðu leiknum. Skondið atvik kom upp rétt áður en leikurinn byrjaði þegar að Ólafur kallaði á Kjartan Vídó, fjölmiðlafulltrúa HSÍ, sem hljóp inn í búningsklefa eftir samtalið við Hafnfirðinginn. Hvað gerðist þar? Jú, Ólafur vaknaði upp við þann vonda draum að vera ekki í keppnistreyjunni og aðeins tvær mínútur í leik. „Ég er vanur að vera allan tímann í treyjunni [en var það ekki í gær]. Ég hita aldrei upp í innanundir bol. Bolurinn og treyjan voru í sama lit í gær,“ sagði Ólafur á fundinum í dag. „Ég vanur líka að kíkja hvort ég sé ekki örugglega í réttu því ég hef lent í þessu áður og í gær þá fór ég í upphitunartreyjuna og skipti ekki áður en við fórum inn á. Ég bað hann því um að skottast og ná í treyjuna mína,“ sagði Ólafur Gústafsson.Klippa: Ólafur um stóra treyjumálið HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Ólafur Gústafsson kom lítið við sögu á móti Barein í gær en varnarmaðurinn sterki sneri sig á ökkla snemma leiks og kom ekkert aftur inn á eftir að gangast undir smá meðhöndlun á bekknum. Ólafur sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar að okkar menn mæta Japan. Hann sagði að hann hefði getað spilað restina á móti Barein en það þurfti ekki að taka neinar áhættur þar sem okkar menn rústuðu leiknum. Skondið atvik kom upp rétt áður en leikurinn byrjaði þegar að Ólafur kallaði á Kjartan Vídó, fjölmiðlafulltrúa HSÍ, sem hljóp inn í búningsklefa eftir samtalið við Hafnfirðinginn. Hvað gerðist þar? Jú, Ólafur vaknaði upp við þann vonda draum að vera ekki í keppnistreyjunni og aðeins tvær mínútur í leik. „Ég er vanur að vera allan tímann í treyjunni [en var það ekki í gær]. Ég hita aldrei upp í innanundir bol. Bolurinn og treyjan voru í sama lit í gær,“ sagði Ólafur á fundinum í dag. „Ég vanur líka að kíkja hvort ég sé ekki örugglega í réttu því ég hef lent í þessu áður og í gær þá fór ég í upphitunartreyjuna og skipti ekki áður en við fórum inn á. Ég bað hann því um að skottast og ná í treyjuna mína,“ sagði Ólafur Gústafsson.Klippa: Ólafur um stóra treyjumálið
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30
„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita