Óli Gúst: Var ekki stressaður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2019 16:29 Ólafur Gústafsson hafði ekki miklar áhyggjur í leiknum gegn Japan í dag. Lærisveinar Dags Sigurðssonar stóðu lengi vel í strákunum okkar en Ísland hafði loks sigur, 25-21, eftir að hafa leitt með einu marki í hálflleik. „Þetta er lið sem er á fullu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Þeir eru í keyrslu allan tímann. Það var því mikið af návígum sem maður þurfti að vinna,“ sagði Ólafur sem stóð í ströngu í íslensku vörninni í dag. „Ég var ekki stressaður. Þetta var fremur jafnt á kafla en ég trúði ekki öðru en að við myndum taka fram úr í lokin, að minnsta kosti,“ sagði hann. Hann hefur ekki áhyggjur af því að menn séu orðnir þreyttir, sérstaklega eftir svona leiki. „Menn eru enn nokkuð ferskir yfir höfuð, flestir í liðinu. Það eru fáir sem eru búnir á því. Við eigum næst leik strax á morgun og menn þurfa því að hugsa vel um sig, borða vel og reyna að sofa eitthvað í nótt.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. 16. janúar 2019 16:17 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Í beinni: Haukar - Njarðvík | Bikarinn á loft á Ásvöllum? Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Ólafur Gústafsson hafði ekki miklar áhyggjur í leiknum gegn Japan í dag. Lærisveinar Dags Sigurðssonar stóðu lengi vel í strákunum okkar en Ísland hafði loks sigur, 25-21, eftir að hafa leitt með einu marki í hálflleik. „Þetta er lið sem er á fullu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Þeir eru í keyrslu allan tímann. Það var því mikið af návígum sem maður þurfti að vinna,“ sagði Ólafur sem stóð í ströngu í íslensku vörninni í dag. „Ég var ekki stressaður. Þetta var fremur jafnt á kafla en ég trúði ekki öðru en að við myndum taka fram úr í lokin, að minnsta kosti,“ sagði hann. Hann hefur ekki áhyggjur af því að menn séu orðnir þreyttir, sérstaklega eftir svona leiki. „Menn eru enn nokkuð ferskir yfir höfuð, flestir í liðinu. Það eru fáir sem eru búnir á því. Við eigum næst leik strax á morgun og menn þurfa því að hugsa vel um sig, borða vel og reyna að sofa eitthvað í nótt.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. 16. janúar 2019 16:17 Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21 Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Í beinni: Haukar - Njarðvík | Bikarinn á loft á Ásvöllum? Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01
Dagur: Þeir voru ekkert spes Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld. 16. janúar 2019 16:17
Stefán Rafn: Sofandi líka í upphitun Stefán Rafn Sigurmannsson átti fína innkomu í íslenska landsliðið í sigri strákanna okkar gegn Japan í dag. 16. janúar 2019 16:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. 16. janúar 2019 16:21
Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. 16. janúar 2019 16:22
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita