Hitamet falla í hitabylgju í Ástralíu Kjartan Kjartansson skrifar 17. janúar 2019 11:22 Menn og dýr hafa þurft að beita ýmsum brögðum til að kæla sig niður í hitabylgjunni í Ástralíu. Þessi hundur naut sín við vökvunarúða í Sydney. Vísir/EPA Hátt í fimmtíu stiga hiti hefur mælst á sumum stöðum í Ástralíu þar sem hitabylgja gengur nú yfir. Síðasta mánuður var hlýjasti desembermánuður frá því að mælingar hófust í landinu. Hitabylgjan hefur nú staðið yfir í fjóra daga. Hitamet var sett á níu stöðum í Nýju Suður-Wales í gær, að sögn The Guardian. Hæstur mældist hitinn 48,2°C rétt fyrir klukkan hálf fjögur síðdegis í Whitecliff í norðvestanverðu ríkinu. Það er hæsti hiti sem mælst hefur á þeim slóðum. Spáð var 48°C hita í nokkrum bæjum þar í dag. Ástralska veðurstofan greindi frá því í dag að desembermánuður hafi verið sá heitasti í mælingasögunni. Sagði hún óvenjulangar hitabylgjur hefðu gengið yfir landið. Sem dæmi var miðgildi hæsta hita á landsvísu 40,19°C 27. desember. Hásumar er nú í Ástralíu en undanfarna þrjá daga hefur hámarkshitinn í Suður-Ástralíu engu að síður verið tíu til fjórtán gráðum yfir meðaltali. Veðurstofa landsins varar við því að áframhaldandi hiti sé í kortunum. Nokkur ríki hafa þegar gefið út heilbrigðisviðvaranir vegna hitabylgjunnar. Ástralía Loftslagsmál Tengdar fréttir Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24. desember 2018 10:27 Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda. 4. janúar 2019 08:56 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Hátt í fimmtíu stiga hiti hefur mælst á sumum stöðum í Ástralíu þar sem hitabylgja gengur nú yfir. Síðasta mánuður var hlýjasti desembermánuður frá því að mælingar hófust í landinu. Hitabylgjan hefur nú staðið yfir í fjóra daga. Hitamet var sett á níu stöðum í Nýju Suður-Wales í gær, að sögn The Guardian. Hæstur mældist hitinn 48,2°C rétt fyrir klukkan hálf fjögur síðdegis í Whitecliff í norðvestanverðu ríkinu. Það er hæsti hiti sem mælst hefur á þeim slóðum. Spáð var 48°C hita í nokkrum bæjum þar í dag. Ástralska veðurstofan greindi frá því í dag að desembermánuður hafi verið sá heitasti í mælingasögunni. Sagði hún óvenjulangar hitabylgjur hefðu gengið yfir landið. Sem dæmi var miðgildi hæsta hita á landsvísu 40,19°C 27. desember. Hásumar er nú í Ástralíu en undanfarna þrjá daga hefur hámarkshitinn í Suður-Ástralíu engu að síður verið tíu til fjórtán gráðum yfir meðaltali. Veðurstofa landsins varar við því að áframhaldandi hiti sé í kortunum. Nokkur ríki hafa þegar gefið út heilbrigðisviðvaranir vegna hitabylgjunnar.
Ástralía Loftslagsmál Tengdar fréttir Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24. desember 2018 10:27 Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda. 4. janúar 2019 08:56 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24. desember 2018 10:27
Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda. 4. janúar 2019 08:56
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent