Föstudagsplaylisti Ólafs Arnalds Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 18. janúar 2019 12:30 Viðburðaríkt ár að baki hjá Ólafi. fbl/ernir Tónlistarmanninn Ólaf Arnalds þarf vart að kynna, en þungarokkstrommarinn sem gekk á vit nýklassíkurinnar og uppskar heimsfrægð setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi þessa vikuna. Listinn er rólegur að yfirbragði, en hann er einmitt ætlaður til þess að slaka á eða losa um spennu. Svokölluð „unwind“ tónlist.Plata hans re:member sem kom út í ágúst síðastliðnum var valin ein af bestu plötum ársins hjá nokkrum virtustu tónlistarmiðlum heims, þ.á.m. NPR og The Line of Best Fit. Ólafur var einnig valinn listamaður ársins hjá Reykjavík Grapevine nú á dögunum. Fram undan hjá honum er tónleikaferðalag um allan heim sem teygir sig út árið. Fyrstu tónleikarnir eru í Mexíkó 23. janúar, en hann þræðir sig svo um Bandaríkin, Kanada og Evrópu næstu níu vikur á eftir. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmanninn Ólaf Arnalds þarf vart að kynna, en þungarokkstrommarinn sem gekk á vit nýklassíkurinnar og uppskar heimsfrægð setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi þessa vikuna. Listinn er rólegur að yfirbragði, en hann er einmitt ætlaður til þess að slaka á eða losa um spennu. Svokölluð „unwind“ tónlist.Plata hans re:member sem kom út í ágúst síðastliðnum var valin ein af bestu plötum ársins hjá nokkrum virtustu tónlistarmiðlum heims, þ.á.m. NPR og The Line of Best Fit. Ólafur var einnig valinn listamaður ársins hjá Reykjavík Grapevine nú á dögunum. Fram undan hjá honum er tónleikaferðalag um allan heim sem teygir sig út árið. Fyrstu tónleikarnir eru í Mexíkó 23. janúar, en hann þræðir sig svo um Bandaríkin, Kanada og Evrópu næstu níu vikur á eftir.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira