Fyrsta barn ársins var búið að láta bíða eftir sér í tíu daga Kristín Ýr Gunnarsdóttir og Sylvía Hall skrifa 1. janúar 2019 19:09 Fyrsta barn ársins var búið að láta bíða eftir sér í tíu daga þegar það ákvað að kíkja í heiminn og stela athygli fjölmiðla. Foreldarnir eru að sjálfsögðu í skýjunum og segja stórstjörnu fædda. „Þetta gekk bara vel loksins þegar allt fór í gang. Ég var sett 23. desember og var eiginlega búin að vera með hríðar í fjóra daga þegar hún ákvað að láta sjá sig með látum, fyrst barn ársins,“ segir Sigríður Hjördís Indriðadóttir, móðir stúlkunnar. Stúlkan kom í heiminn klukkan þrjá mínútur yfir sex í morgun og vó hún fimmtán merkur og var fimmtíu og einn sentimetrar á lengd. Foreldrarnir eru að sjálfsögðu í skýjunum og segja hana væra og góða. Tilfinningin að fara inn í nýtt ár í miðri fæðingu sé auðvitað eitthvað sem þau ímynduðu sér ekki að upplifa. „Það er náttúrulega svolítið sérstakt en frábær tilfinning, klárlega það besta sem ég hef upplifað,“ segir Hannes Björn Guðlaugsson, faðir stúlkunnar. Sigríður segir lætin í flugeldunum bara hafa hjálpað til „Ég man eftir því í fæðingunni að ég hugsaði til þess að ég heyrði í þeim úti, það bara hjálpaði til – mikil læti,“ segir Sigríður. Þrátt fyrir að átökin við að koma stúlkunni í heiminn voru hafinn á miðnætti reyndu þau að halda í hefðir og kveiktu á áramótaskaupinu. „Það var nú í gangi í miðri fæðingunni, við náðum ekki að horfa á allt en það var þarna eitthvað sem við sáum,“ segir Hannes léttur í bragði. Tengdar fréttir Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Akranesi Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi klukkan 6:03 í morgun. 1. janúar 2019 09:52 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Fyrsta barn ársins var búið að láta bíða eftir sér í tíu daga þegar það ákvað að kíkja í heiminn og stela athygli fjölmiðla. Foreldarnir eru að sjálfsögðu í skýjunum og segja stórstjörnu fædda. „Þetta gekk bara vel loksins þegar allt fór í gang. Ég var sett 23. desember og var eiginlega búin að vera með hríðar í fjóra daga þegar hún ákvað að láta sjá sig með látum, fyrst barn ársins,“ segir Sigríður Hjördís Indriðadóttir, móðir stúlkunnar. Stúlkan kom í heiminn klukkan þrjá mínútur yfir sex í morgun og vó hún fimmtán merkur og var fimmtíu og einn sentimetrar á lengd. Foreldrarnir eru að sjálfsögðu í skýjunum og segja hana væra og góða. Tilfinningin að fara inn í nýtt ár í miðri fæðingu sé auðvitað eitthvað sem þau ímynduðu sér ekki að upplifa. „Það er náttúrulega svolítið sérstakt en frábær tilfinning, klárlega það besta sem ég hef upplifað,“ segir Hannes Björn Guðlaugsson, faðir stúlkunnar. Sigríður segir lætin í flugeldunum bara hafa hjálpað til „Ég man eftir því í fæðingunni að ég hugsaði til þess að ég heyrði í þeim úti, það bara hjálpaði til – mikil læti,“ segir Sigríður. Þrátt fyrir að átökin við að koma stúlkunni í heiminn voru hafinn á miðnætti reyndu þau að halda í hefðir og kveiktu á áramótaskaupinu. „Það var nú í gangi í miðri fæðingunni, við náðum ekki að horfa á allt en það var þarna eitthvað sem við sáum,“ segir Hannes léttur í bragði.
Tengdar fréttir Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Akranesi Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi klukkan 6:03 í morgun. 1. janúar 2019 09:52 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Akranesi Fyrsta barn ársins kom í heiminn á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi klukkan 6:03 í morgun. 1. janúar 2019 09:52