Fer ekki með Knicks til London af ótta við að vera myrtur Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. janúar 2019 06:00 Enes Kanter Tyrkneski miðherjinn Enes Kanter mun ekki fara með liðsfélögum sínum í New York Knicks til London þar sem liðið mun leika NBA leik gegn Washington Wizards í O2-höllinni þann 17.janúar næstkomandi. Ástæðan er sú að hann óttast tyrkneska njósnara í Evrópu og Kanter hefur svo sannarlega ástæðu til að óttast. Hann hefur ekki farið leynt með skoðanir sínar á tyrkneska forsetanum Recep Tayyip Erdogan og hefur komist í hann krappann á ferðalögum til Evrópu vegna þessa.Árið 2017 var honum haldið á flugvelli í Rúmeníu þar sem stjórnvöld í Tyrklandi fyrirskipuðu að vegabréf hans yrði gert ógilt. Honum tókst þó að komast til Bandaríkjanna að lokum en í kjölfarið af ógildingu vegabréfsins var gefin út handtökuskipun á Kanter. Hann hefur því ekki mikinn áhuga á að ferðast til Evrópu. „Það er möguleiki á að ég verði myrtur þarna svo ég ætla bara að halda kyrru fyrir hér. Ég vil að sjálfsögðu hjálpa liði mínu en þetta kemur í veg fyrir að ég geti unnið mína vinnu. Það er sorglegt,“ segir Kanter. Knicks hafði áður gefið út að Kanter myndi ekki ferðast með liðinu í leikinn vegna vandamála með vegabréfaáritun.Knicks center Enes Kanter said he wouldn't travel with the team to London because he feared he could be killed for his public opposition to Turkish President Recep Tayyip Erdogan https://t.co/3U30ZRPUUM— The New York Times (@nytimes) January 5, 2019 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Tyrkneski miðherjinn Enes Kanter mun ekki fara með liðsfélögum sínum í New York Knicks til London þar sem liðið mun leika NBA leik gegn Washington Wizards í O2-höllinni þann 17.janúar næstkomandi. Ástæðan er sú að hann óttast tyrkneska njósnara í Evrópu og Kanter hefur svo sannarlega ástæðu til að óttast. Hann hefur ekki farið leynt með skoðanir sínar á tyrkneska forsetanum Recep Tayyip Erdogan og hefur komist í hann krappann á ferðalögum til Evrópu vegna þessa.Árið 2017 var honum haldið á flugvelli í Rúmeníu þar sem stjórnvöld í Tyrklandi fyrirskipuðu að vegabréf hans yrði gert ógilt. Honum tókst þó að komast til Bandaríkjanna að lokum en í kjölfarið af ógildingu vegabréfsins var gefin út handtökuskipun á Kanter. Hann hefur því ekki mikinn áhuga á að ferðast til Evrópu. „Það er möguleiki á að ég verði myrtur þarna svo ég ætla bara að halda kyrru fyrir hér. Ég vil að sjálfsögðu hjálpa liði mínu en þetta kemur í veg fyrir að ég geti unnið mína vinnu. Það er sorglegt,“ segir Kanter. Knicks hafði áður gefið út að Kanter myndi ekki ferðast með liðinu í leikinn vegna vandamála með vegabréfaáritun.Knicks center Enes Kanter said he wouldn't travel with the team to London because he feared he could be killed for his public opposition to Turkish President Recep Tayyip Erdogan https://t.co/3U30ZRPUUM— The New York Times (@nytimes) January 5, 2019
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira