Segir minna um að konur fari heim um jól af meðvirkni við ofbeldismann Nadine Guðrún Yaghi skrifar 25. desember 2018 12:23 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Vísir/Pjetur Sigurðsson. Sjö konur og sex börn borðuðu jólamatinn í Kvennaathvarfinu í gær en um tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. Framkvæmdastýra athvarfsins segir minna um að konur velji að fara heim um jólin af meðvirkni við ofbeldismanninn. Það sem af er ári hafa rúmlega hundrað og þrjátíu konur og rúmlega sjötíu börn dvalið í Kvennaathvarfinu en íbúum athvarfsins hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf, segir að það sé búið að vera nóg um að vera í athvarfinu síðustu daga. „Það eru næstum því tuttugu íbúar skráðir í athvarfið svona yfir jólin. Í gærkvöldi voru hjá okkur sjö konur og sex börn sem borðuðu hjá okkur og það voru falleg jól. Jólasveinninn kíkti á okkur fyrr um daginn og svo nutu konur og börn jólanna saman,“ segir Sigþrúður Seinna um kvöldið komu svo fleiri konur sem voru nú þegar skráðar í athvarfið. „Svo skiluðu íbúar sér svona eftir því að leið á kvöldið og inn í nóttina. „Oftast er það þannig að þær sem ekki eru hjá okkur yfir hátíðirnar eru kannski hjá ættingjum eða vinum eða er boðið að vera einhvers staðar annars staðar.“ Minna sé um það að konur sem dvelji í athvarfinu kjósi að fara heim til sín og vera með ofbeldismanninum yfir hátíðirnar af meðvirkni. Sigþrúður segir síðustu daga hafa einkennst af því að taka á móti gjöfum til heimilisfólks athvarfsins. „Það æpti á okkur síðustu dagana fyrir jól þessi mikli kærleikur í garð athvarfsins og íbúa. Það var mikið um dýrðir,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Sjö konur og sex börn borðuðu jólamatinn í Kvennaathvarfinu í gær en um tuttugu íbúar dvelja þar yfir jólin. Framkvæmdastýra athvarfsins segir minna um að konur velji að fara heim um jólin af meðvirkni við ofbeldismanninn. Það sem af er ári hafa rúmlega hundrað og þrjátíu konur og rúmlega sjötíu börn dvalið í Kvennaathvarfinu en íbúum athvarfsins hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf, segir að það sé búið að vera nóg um að vera í athvarfinu síðustu daga. „Það eru næstum því tuttugu íbúar skráðir í athvarfið svona yfir jólin. Í gærkvöldi voru hjá okkur sjö konur og sex börn sem borðuðu hjá okkur og það voru falleg jól. Jólasveinninn kíkti á okkur fyrr um daginn og svo nutu konur og börn jólanna saman,“ segir Sigþrúður Seinna um kvöldið komu svo fleiri konur sem voru nú þegar skráðar í athvarfið. „Svo skiluðu íbúar sér svona eftir því að leið á kvöldið og inn í nóttina. „Oftast er það þannig að þær sem ekki eru hjá okkur yfir hátíðirnar eru kannski hjá ættingjum eða vinum eða er boðið að vera einhvers staðar annars staðar.“ Minna sé um það að konur sem dvelji í athvarfinu kjósi að fara heim til sín og vera með ofbeldismanninum yfir hátíðirnar af meðvirkni. Sigþrúður segir síðustu daga hafa einkennst af því að taka á móti gjöfum til heimilisfólks athvarfsins. „Það æpti á okkur síðustu dagana fyrir jól þessi mikli kærleikur í garð athvarfsins og íbúa. Það var mikið um dýrðir,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira