Meira að gera hjá lögreglu vegna fjölgunar ferðamanna Nadine Guðrún Yaghi skrifar 25. desember 2018 13:33 Ferðamenn í miðborg Reykjavíkur. Fréttablaðið. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt um þrjátíu verkefnum síðastliðinn sólarhring. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir verkefnum lögreglu hafa fjölgað á jólanótt og yfir hátíðirnar vegna fjölgunar ferðamanna. Þrír voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt að sögn Jóhanns Karls Þórissonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. „Einn þeirra er erlendur ferðamaður sem var með ólæti á hóteli. Svo ökumaður sem var ósamvinnufús við lögreglu og svo var einn sem á við geðræn vandamál sem endaði hjá okkur,“ segir hann. Þá voru þrír ökumenn handteknir grunaðir um akstur bifreiða undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Á fimmta tímanum í nótt var um að ræða ökumann sem hafði ekið á kantstein í miðborginni og á þriðja tímanum var ökumaður handtekinn á Reykjanesbraut grunaðar um að hafa ekið gegn rauðu ljós auk þess sem hann var ekki með ökuréttindi. Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið um þrjátíu síðasta sólarhringinn. „Þetta eru þjófnaðir og þetta eru svona aðstoðarbeiðnir,“ segir Jóhann Karl. Jóhann Karl segir lögreglu hafa í nógu að snúast yfir hátíðirnar. Verkefnin séu að verða fleiri með árunum enda meira um að vera vegna fjölgunar ferðamanna. „Fyrir ekki svo mörgum árum síðan voru nánast allir staðir lokaðir. Veitingahús og svoleiðis. Nú er ansi mikið opið og líf og fjör á aðfangadagskvöld sem við sáum ekki áður fyrr.“ Lögreglumál Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt um þrjátíu verkefnum síðastliðinn sólarhring. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir verkefnum lögreglu hafa fjölgað á jólanótt og yfir hátíðirnar vegna fjölgunar ferðamanna. Þrír voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt að sögn Jóhanns Karls Þórissonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. „Einn þeirra er erlendur ferðamaður sem var með ólæti á hóteli. Svo ökumaður sem var ósamvinnufús við lögreglu og svo var einn sem á við geðræn vandamál sem endaði hjá okkur,“ segir hann. Þá voru þrír ökumenn handteknir grunaðir um akstur bifreiða undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Á fimmta tímanum í nótt var um að ræða ökumann sem hafði ekið á kantstein í miðborginni og á þriðja tímanum var ökumaður handtekinn á Reykjanesbraut grunaðar um að hafa ekið gegn rauðu ljós auk þess sem hann var ekki með ökuréttindi. Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafa verið um þrjátíu síðasta sólarhringinn. „Þetta eru þjófnaðir og þetta eru svona aðstoðarbeiðnir,“ segir Jóhann Karl. Jóhann Karl segir lögreglu hafa í nógu að snúast yfir hátíðirnar. Verkefnin séu að verða fleiri með árunum enda meira um að vera vegna fjölgunar ferðamanna. „Fyrir ekki svo mörgum árum síðan voru nánast allir staðir lokaðir. Veitingahús og svoleiðis. Nú er ansi mikið opið og líf og fjör á aðfangadagskvöld sem við sáum ekki áður fyrr.“
Lögreglumál Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sjá meira