Milwaukee fyrst til að vinna Raptors tvisvar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. desember 2018 07:30 Antetokounmpo í leiknum í nótt vísir/getty Milwaukee Bucks vann Toronto Raptors 104-99 í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Bucks er þar með fyrsta liðið til þess að vinna Toronto tvisvar í vetur. Malcolm Brogdon sagði liðið hafa spilað sinn besta leik í vetur í nótt, hann skoraði sjálfur 18 stig, þar af tvö mjög mikilvæg þriggja stiga skot. Brogdon jafnaði leikinn í 97-97 fyrir utan þegar mínúta var eftir af leiknum, stal svo boltanum af Raptors og kom þeim yfir með öðrum þristi. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo tróð tveimur af hans 19 stigum þegar 12 sekúndur voru eftir og Milwaukee fór með sigurinn.The @Bucks come away victorious in Toronto behind 19 PTS apiece from Giannis & Brook Lopez! #FearTheDeerpic.twitter.com/Ui1wSS53OQ — NBA (@NBA) December 10, 2018 Charlotte Hornets var yfir allan leikinn gegn New York Knicks og fór með þægilegan 119-107 sigur þar sem Kevin Knox jafnaði sinn besta leik í vetur fyrir Knicks með 26 stig. Knox bætti við 15 fráköstum, sem er hans besta á ferlinum. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1986 sem nýliði Knicks nær að minnsta kosti 25 stigum og 15 fráköstum, Patrick Ewing gerði það síðast. Kemba Walker skoraði 25 stig fyrir Hornets og Jeremy Lamb bætti við 19. Lamb kom Hornets í 28 stiga forystu seint í þriðja leikhluta þegar munurinn varð sá mesti í leiknum. Þrátt fyrir 7-0 byrjun Knicks á fjórða leikhluta var sigur Hornets aldrei í hættu.Kemba Walker shines in the @hornets W at MSG, putting up 25 PTS, 6 AST! #Hornets30pic.twitter.com/ZuFJzRmj2H — NBA (@NBA) December 10, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 108-116 Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 99-104 San Antonio Spurs - Utah Jazz 110-97 New York Knicks - Charlotte Hornets 107-119 NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Milwaukee Bucks vann Toronto Raptors 104-99 í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Bucks er þar með fyrsta liðið til þess að vinna Toronto tvisvar í vetur. Malcolm Brogdon sagði liðið hafa spilað sinn besta leik í vetur í nótt, hann skoraði sjálfur 18 stig, þar af tvö mjög mikilvæg þriggja stiga skot. Brogdon jafnaði leikinn í 97-97 fyrir utan þegar mínúta var eftir af leiknum, stal svo boltanum af Raptors og kom þeim yfir með öðrum þristi. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo tróð tveimur af hans 19 stigum þegar 12 sekúndur voru eftir og Milwaukee fór með sigurinn.The @Bucks come away victorious in Toronto behind 19 PTS apiece from Giannis & Brook Lopez! #FearTheDeerpic.twitter.com/Ui1wSS53OQ — NBA (@NBA) December 10, 2018 Charlotte Hornets var yfir allan leikinn gegn New York Knicks og fór með þægilegan 119-107 sigur þar sem Kevin Knox jafnaði sinn besta leik í vetur fyrir Knicks með 26 stig. Knox bætti við 15 fráköstum, sem er hans besta á ferlinum. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1986 sem nýliði Knicks nær að minnsta kosti 25 stigum og 15 fráköstum, Patrick Ewing gerði það síðast. Kemba Walker skoraði 25 stig fyrir Hornets og Jeremy Lamb bætti við 19. Lamb kom Hornets í 28 stiga forystu seint í þriðja leikhluta þegar munurinn varð sá mesti í leiknum. Þrátt fyrir 7-0 byrjun Knicks á fjórða leikhluta var sigur Hornets aldrei í hættu.Kemba Walker shines in the @hornets W at MSG, putting up 25 PTS, 6 AST! #Hornets30pic.twitter.com/ZuFJzRmj2H — NBA (@NBA) December 10, 2018Úrslit næturinnar: Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 108-116 Toronto Raptors - Milwaukee Bucks 99-104 San Antonio Spurs - Utah Jazz 110-97 New York Knicks - Charlotte Hornets 107-119
NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins