Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2018 12:30 Gunnar Nelson var marinn eftir bardagann. vísir/getty Gunnar Nelson hefur verið skipaður í 30 daga leyfi frá æfingum og keppni í MMA eftir UFC-bardagann á móti Alex Oliveira í Toronto síðastliðna helgi en hann má ekki fara aftur af stað fyrr en læknir gefur honum grænt ljós. Gunnar getur því hvílt sig yfir hátíðarnar. Svona leyfi eru fastur liður eftir bardagakvöld í UFC en baradagakapparnir þurfa að hvíla sig og ná sér eftir átökin í búrinu. Munur er á hversu lengi menn þurfa að hvíla og hvort að þeir þurfi læknisvottorð til að fara aftur af stað. Átt er við æfingar þar sem sem „slegist“ er eða svokallað „sparring“. Gunnar er einn af þeim sem þarf að hvíla í 30 daga og fá læknisvottorð en Alex Oliveira, sem fór illa út úr bardaganum eftir svakalegt olnbogaskot frá Gunnari, þarf að hvíla í tvo mánuði en þarf ekki læknisvottorð til að fá að hefja æfingar á nýjan leik.Oliveira gaf Gunnari tvö olnbogaskot aftan á höfuðið sem er bæði bannað og stórhættulegt en íslenski bardagakappinn kvartaði yfir þessum höggum strax í viðtalinu við Joe Rogan í búrinu eftir sigurinn. Brian Ortega, sem tapaði aðalbardaga kvöldsins fyrir Max Holloway þarf að hvíla í hálft ár eftir barsmíðina sem að hann fékk í búrinu aðfaranótt sunnudags og sömuleiðis þarf Chad Laprise að vera frá æfingum og keppni jafn lengi.Allan hvíldarlistann eftir UFC 231 má sjá hér. MMA Tengdar fréttir Sjáðu olnbogaskot Oliveira í hnakka Gunnars Gunnar Nelson fékk tvö þung högg í hnakkann snemma í bardaga sínum gegn Alex Oliveira í UFC bardaga þeirra í Toronto um helgina. 10. desember 2018 14:00 Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Kavanagh spáir því að Gunnar Nelson fái titilbardaga á næsta ári Það stoppa fáir Gunnar Nelson í dag nema með svindli að mati hins virta þjálfara hans John Kavanagh. 10. desember 2018 10:30 Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira
Gunnar Nelson hefur verið skipaður í 30 daga leyfi frá æfingum og keppni í MMA eftir UFC-bardagann á móti Alex Oliveira í Toronto síðastliðna helgi en hann má ekki fara aftur af stað fyrr en læknir gefur honum grænt ljós. Gunnar getur því hvílt sig yfir hátíðarnar. Svona leyfi eru fastur liður eftir bardagakvöld í UFC en baradagakapparnir þurfa að hvíla sig og ná sér eftir átökin í búrinu. Munur er á hversu lengi menn þurfa að hvíla og hvort að þeir þurfi læknisvottorð til að fara aftur af stað. Átt er við æfingar þar sem sem „slegist“ er eða svokallað „sparring“. Gunnar er einn af þeim sem þarf að hvíla í 30 daga og fá læknisvottorð en Alex Oliveira, sem fór illa út úr bardaganum eftir svakalegt olnbogaskot frá Gunnari, þarf að hvíla í tvo mánuði en þarf ekki læknisvottorð til að fá að hefja æfingar á nýjan leik.Oliveira gaf Gunnari tvö olnbogaskot aftan á höfuðið sem er bæði bannað og stórhættulegt en íslenski bardagakappinn kvartaði yfir þessum höggum strax í viðtalinu við Joe Rogan í búrinu eftir sigurinn. Brian Ortega, sem tapaði aðalbardaga kvöldsins fyrir Max Holloway þarf að hvíla í hálft ár eftir barsmíðina sem að hann fékk í búrinu aðfaranótt sunnudags og sömuleiðis þarf Chad Laprise að vera frá æfingum og keppni jafn lengi.Allan hvíldarlistann eftir UFC 231 má sjá hér.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu olnbogaskot Oliveira í hnakka Gunnars Gunnar Nelson fékk tvö þung högg í hnakkann snemma í bardaga sínum gegn Alex Oliveira í UFC bardaga þeirra í Toronto um helgina. 10. desember 2018 14:00 Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Kavanagh spáir því að Gunnar Nelson fái titilbardaga á næsta ári Það stoppa fáir Gunnar Nelson í dag nema með svindli að mati hins virta þjálfara hans John Kavanagh. 10. desember 2018 10:30 Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Sjá meira
Sjáðu olnbogaskot Oliveira í hnakka Gunnars Gunnar Nelson fékk tvö þung högg í hnakkann snemma í bardaga sínum gegn Alex Oliveira í UFC bardaga þeirra í Toronto um helgina. 10. desember 2018 14:00
Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00
Kavanagh spáir því að Gunnar Nelson fái titilbardaga á næsta ári Það stoppa fáir Gunnar Nelson í dag nema með svindli að mati hins virta þjálfara hans John Kavanagh. 10. desember 2018 10:30
Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15
Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30
Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport