Sjáðu LeBron James og Dwyane Wade breytast í gegnum árin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 14:30 LeBron James og Dwyane Wade eftir síðasta leikinn. Vísir/Getty LeBron James og Dwyane Wade mættust í síðasta sinn í NBA-deildinni í körfubolta í byrjun vikunnar en þessir vinir og fyrrum liðsfélagar hafa verið ansi oft á sama körfuboltavelli á glæsilegum ferli sínum í deildinni. LeBron James og Dwyane Wade unnu NBA-titilinn tvisvar saman með Miami Heat (2012 og 2013) en þeir hafa einnig orðið NBA-meistarar án hvors annars, Wade með Miami Heat árið 2006 og James með Cleveland Cavaliers 2016. ESPN notaði tækfærið og setti saman skemmtilegt samanburðarmyndaband af þeim LeBron James og Dwyane Wade þar sem notaðar voru opinberar myndir sem eru teknar af öllum leikmönnum fyrir tímabilið. Þar sést hvernig þeir LeBron James og Dwyane Wade hafa breyst í gegnum árin allt frá því að Dwyane Wade kom inn í NBA-deildina árið 2003 og LeBron James var enn í menntaskóla. Dwyane Wade er á sínu sextánda og síðasta tímabili í NBA en leikurinn á sunnudagskvöldið var seinni leikur Miami Heat og Los Angeles Lakers í vetur. Þau eru aldrei að fara að mætast í úrslitakeppninni og það vissu því allir að LeBron James og Dwyane Wade voru þarna að mætast í síðasta skiptið. LeBron James er tveimur árum yngri en Dwyane Wade. LeBron James á samt meira en tvö ár eftir því hann ætlar sér að spila með elsta stráknum sínum í NBA og hefur eflaust einnig sett stefnuna á að bæta stigameti Kareem Abdul Jabbar. Myndbandið með samanburðinum á LeBron James og Dwyane Wade má sjá hér fyrir neðan. NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
LeBron James og Dwyane Wade mættust í síðasta sinn í NBA-deildinni í körfubolta í byrjun vikunnar en þessir vinir og fyrrum liðsfélagar hafa verið ansi oft á sama körfuboltavelli á glæsilegum ferli sínum í deildinni. LeBron James og Dwyane Wade unnu NBA-titilinn tvisvar saman með Miami Heat (2012 og 2013) en þeir hafa einnig orðið NBA-meistarar án hvors annars, Wade með Miami Heat árið 2006 og James með Cleveland Cavaliers 2016. ESPN notaði tækfærið og setti saman skemmtilegt samanburðarmyndaband af þeim LeBron James og Dwyane Wade þar sem notaðar voru opinberar myndir sem eru teknar af öllum leikmönnum fyrir tímabilið. Þar sést hvernig þeir LeBron James og Dwyane Wade hafa breyst í gegnum árin allt frá því að Dwyane Wade kom inn í NBA-deildina árið 2003 og LeBron James var enn í menntaskóla. Dwyane Wade er á sínu sextánda og síðasta tímabili í NBA en leikurinn á sunnudagskvöldið var seinni leikur Miami Heat og Los Angeles Lakers í vetur. Þau eru aldrei að fara að mætast í úrslitakeppninni og það vissu því allir að LeBron James og Dwyane Wade voru þarna að mætast í síðasta skiptið. LeBron James er tveimur árum yngri en Dwyane Wade. LeBron James á samt meira en tvö ár eftir því hann ætlar sér að spila með elsta stráknum sínum í NBA og hefur eflaust einnig sett stefnuna á að bæta stigameti Kareem Abdul Jabbar. Myndbandið með samanburðinum á LeBron James og Dwyane Wade má sjá hér fyrir neðan.
NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins