Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2018 13:34 Áætlað er að um milli 12 og 14 þúsund hlébarða sé að finna á Indlandi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Simon Eeman Hlébarði varð þriggja á dreng að bana í indverska ríkinu Jammu og Kasmír í gærkvöldi. Indverskir fjölmiðlar greina frá því að hlébarðinn hafi komist inn í eldhús fjölskyldu drengsins og haft hinn þriggja ára Wasim Akram með sér á brott út í skóg. Þetta ku vera þriðja dauðsfallið á síðustu tveimur mánuðum þar sem talið er að sami hlébarði hafi verið að verki. Áður hafði meðal annars átta ára drengur á svipuðum slóðum verið drepinn af hlébarða. Yfirvöld vinna nú að því að hafa uppi á dýrinu og fella það. Hefur þeim orðum verið beint til almennings að gæta varúðar. Áætlað er að um milli 12 og 14 þúsund hlébarða sé að finna á Indlandi. Eftir því sem meira land er lagt undir íbúabyggð á Indlandi, á kostnað skóga, hefur fundum manna og villtra dýra fjölgað. Talið er að nokkur hundruð manna láti lífið af völdum hlébarða á Indlandi á ári hverju. Í síðustu viku var munkur drepinn af hlébarða þar sem hann íhugaði í skógi í ríkinu Maharashtra. Asía Dýr Indland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Hlébarði varð þriggja á dreng að bana í indverska ríkinu Jammu og Kasmír í gærkvöldi. Indverskir fjölmiðlar greina frá því að hlébarðinn hafi komist inn í eldhús fjölskyldu drengsins og haft hinn þriggja ára Wasim Akram með sér á brott út í skóg. Þetta ku vera þriðja dauðsfallið á síðustu tveimur mánuðum þar sem talið er að sami hlébarði hafi verið að verki. Áður hafði meðal annars átta ára drengur á svipuðum slóðum verið drepinn af hlébarða. Yfirvöld vinna nú að því að hafa uppi á dýrinu og fella það. Hefur þeim orðum verið beint til almennings að gæta varúðar. Áætlað er að um milli 12 og 14 þúsund hlébarða sé að finna á Indlandi. Eftir því sem meira land er lagt undir íbúabyggð á Indlandi, á kostnað skóga, hefur fundum manna og villtra dýra fjölgað. Talið er að nokkur hundruð manna láti lífið af völdum hlébarða á Indlandi á ári hverju. Í síðustu viku var munkur drepinn af hlébarða þar sem hann íhugaði í skógi í ríkinu Maharashtra.
Asía Dýr Indland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira