Vill nota herinn til að berjast gegn glæpum Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2018 23:51 Andres Manuel Lopez Obrador, nýr forseti Mexíkó. AP/Moises Castillo Andres manuel Lopez Obrador, tók við embætti forseta Mexíkó í dag. Hann notaði sinn fyrsta dag í embætti til að verja áætlun sína um að stofna nýtt þjóðvarðlið úr hernum og nota það til að berjast gegn glæpasamtökum í landinu. Áætlun forsetans, sem er fyrsti vinstri sinnaði forseti Mexíkó í áraraðir, hefur vakið usla meðal stuðningsmanna hans. „Við verðum að aðlagast að nýjum tíma,“ sagði Lopez Obrador í ræðu á herstöð í Mexíkói í dag. Hann lagði mikla áherslu á það að áætlun hans tæki mið af mannréttindum íbúa Mexíkó.Samkvæmt Reuters snýst fyrsti liður áætlunar hans um að stofna 60 þúsund manna þjóðvarðlið með hermönnum og alríkislögregluþjónum. Þeir eigi að berjast gegn glæpum á meðan breytingar verða gerðar á stjórnarskrá Mexíkó til að taka mið af baráttunni gegn glæpasamtökum. Lopez Obrador sagði í ræðu sinni að þjóðin myndi kjósa um breytingartillögurnar. Eftir það myndi herinn taka aukin þátt í baráttunni. Lopez Obrador sagði það nauðsynlegt til að bæta öryggi í Mexíkó og draga úr glæpum. Morðtíðni í Mexíkó hefur náð nýjum hæðum undanfarin tvö ár. Það var hins vegar árið 2006 sem þáverandi yfirvöld landsins ákváðu að herinn skildi koma að löggæslu í Mexíkó og síðan þá hafa rúmlega 200 þúsund manns látið lífið og tugir þúsunda hafa horfið. Lopez Obrador vill auka aðkomu hersins að löggæslu. Auk þess hefur forsetinn gagnrýnt lög um fíkniefnanotkun harðlega og segir hann þau vera óhagkvæm og jafnvel tilgangslaus. Þingmenn í Mexíkó hafa þegar lagt fram frumvarp um afglæpavæðingu neyslu kannabisefna. Mexíkó Norður-Ameríka Tengdar fréttir Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22. nóvember 2018 09:00 Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9. nóvember 2018 20:22 Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18. október 2018 14:10 Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18. október 2018 11:14 Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6. september 2018 20:51 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Andres manuel Lopez Obrador, tók við embætti forseta Mexíkó í dag. Hann notaði sinn fyrsta dag í embætti til að verja áætlun sína um að stofna nýtt þjóðvarðlið úr hernum og nota það til að berjast gegn glæpasamtökum í landinu. Áætlun forsetans, sem er fyrsti vinstri sinnaði forseti Mexíkó í áraraðir, hefur vakið usla meðal stuðningsmanna hans. „Við verðum að aðlagast að nýjum tíma,“ sagði Lopez Obrador í ræðu á herstöð í Mexíkói í dag. Hann lagði mikla áherslu á það að áætlun hans tæki mið af mannréttindum íbúa Mexíkó.Samkvæmt Reuters snýst fyrsti liður áætlunar hans um að stofna 60 þúsund manna þjóðvarðlið með hermönnum og alríkislögregluþjónum. Þeir eigi að berjast gegn glæpum á meðan breytingar verða gerðar á stjórnarskrá Mexíkó til að taka mið af baráttunni gegn glæpasamtökum. Lopez Obrador sagði í ræðu sinni að þjóðin myndi kjósa um breytingartillögurnar. Eftir það myndi herinn taka aukin þátt í baráttunni. Lopez Obrador sagði það nauðsynlegt til að bæta öryggi í Mexíkó og draga úr glæpum. Morðtíðni í Mexíkó hefur náð nýjum hæðum undanfarin tvö ár. Það var hins vegar árið 2006 sem þáverandi yfirvöld landsins ákváðu að herinn skildi koma að löggæslu í Mexíkó og síðan þá hafa rúmlega 200 þúsund manns látið lífið og tugir þúsunda hafa horfið. Lopez Obrador vill auka aðkomu hersins að löggæslu. Auk þess hefur forsetinn gagnrýnt lög um fíkniefnanotkun harðlega og segir hann þau vera óhagkvæm og jafnvel tilgangslaus. Þingmenn í Mexíkó hafa þegar lagt fram frumvarp um afglæpavæðingu neyslu kannabisefna.
Mexíkó Norður-Ameríka Tengdar fréttir Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22. nóvember 2018 09:00 Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9. nóvember 2018 20:22 Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18. október 2018 14:10 Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18. október 2018 11:14 Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6. september 2018 20:51 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22. nóvember 2018 09:00
Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9. nóvember 2018 20:22
Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18. október 2018 14:10
Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18. október 2018 11:14
Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6. september 2018 20:51