Soltinn hundur át eigin fót til að lifa af Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2018 15:35 Hinn sex ára gamli Luke. Noah's Arks Rescue Eigendur hundsins Luke gáfu honum hvorki mat né vatn til svo langs tíma að hann át eigin fót til að lifa af. Luke er af tegundinni Stóri-Dani og var í eigu pars í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Dýraathvarfið sem annast Luke, sem er sex ára, eftir að lögreglan tók hann frá eigendum hans segir hann vera í mikilli lífshættu vegna sýkingar og öndunar- og meltingarkvilla.Samkvæmt Sky News höfðu eigendur Luke bundið hann við staur og var hvergi mat né vatn að finna. Eigendurnir gátu ekki sagt lögregluþjónum hve lengi hann hafði verið bundinn við staurinn, né hvernig hann hafði misst fótinn. Þau Jessica James og Skylar Craft hafa verið ákærð fyrir að misþyrma dýri. Athvarfið Noah‘s Arks Rescue sagði frá björgun Luke á mánudaginn og var hann sendur í aðgerð. Til stóð að taka fótinn af honum en það reyndist ekki hægt vegna þess hve slæmu ásigkomulagi hann er í. Við meðhöndlun skánaði ásigkomulag hans eitthvað en athvarfið segir það hafa versnað verulega í gærkvöldi.Þær sýkingar sem Luke er með hafa tekið yfirhöndina. Þar að auki hafði hann verið sveltur svo mikið að líkami hans á nú erfitt með að melta mat. Áður en hægt er að senda Luke í aðgerð þarf að reyna að ná stjórn á sýkingunum en forsvarsmenn athvarfsins eru ekki vongóðir um að það sé hægt. Slíkt muni taka nokkra daga og ekki sé víst að Luka lifi þá daga af. Hins vegar verði allt reynt til að halda lífi í Luke og hafa sérfræðingar verið fengnir til að annast hann. Bandaríkin Dýr Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Eigendur hundsins Luke gáfu honum hvorki mat né vatn til svo langs tíma að hann át eigin fót til að lifa af. Luke er af tegundinni Stóri-Dani og var í eigu pars í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Dýraathvarfið sem annast Luke, sem er sex ára, eftir að lögreglan tók hann frá eigendum hans segir hann vera í mikilli lífshættu vegna sýkingar og öndunar- og meltingarkvilla.Samkvæmt Sky News höfðu eigendur Luke bundið hann við staur og var hvergi mat né vatn að finna. Eigendurnir gátu ekki sagt lögregluþjónum hve lengi hann hafði verið bundinn við staurinn, né hvernig hann hafði misst fótinn. Þau Jessica James og Skylar Craft hafa verið ákærð fyrir að misþyrma dýri. Athvarfið Noah‘s Arks Rescue sagði frá björgun Luke á mánudaginn og var hann sendur í aðgerð. Til stóð að taka fótinn af honum en það reyndist ekki hægt vegna þess hve slæmu ásigkomulagi hann er í. Við meðhöndlun skánaði ásigkomulag hans eitthvað en athvarfið segir það hafa versnað verulega í gærkvöldi.Þær sýkingar sem Luke er með hafa tekið yfirhöndina. Þar að auki hafði hann verið sveltur svo mikið að líkami hans á nú erfitt með að melta mat. Áður en hægt er að senda Luke í aðgerð þarf að reyna að ná stjórn á sýkingunum en forsvarsmenn athvarfsins eru ekki vongóðir um að það sé hægt. Slíkt muni taka nokkra daga og ekki sé víst að Luka lifi þá daga af. Hins vegar verði allt reynt til að halda lífi í Luke og hafa sérfræðingar verið fengnir til að annast hann.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira