Fyrsti útisigur KA í efstu deild í meira en tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2018 17:30 Áki Egilsnes skoraði fimm mörk fyrir ÍBV í gær. Vísir/Bára KA-menn sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í Olís deild karla i handbolta í gærkvöldi. Þetta var fyrsti útisigur nýliða KA á tímabilinu og um leið fyrsti útisigur félagsins í efstu deild í tólf og hálft ár. KA sameinaðist Þór undir merkjum Akureyrar eftir 2005/06 tímabilið og sambandið hélt út 2016/17 tímabilið þegar Akureyrarliðið féll úr efstu deild. KA ákvað að spila aftur undir eigin merki á fyrravetur. KA-menn unnu sig upp úr Grill 66 deild karla í vor og spiluðu því aftur meðal þeirra bestu á þessu tímabili. Þetta var fjórði útileikur tímabilsins hjá KA í Olís deild karla en liðið hafði enn ekki náð að vinna utan Akureyrar í vetur. Liðið landaði aftur á móti sigri í Eyjum í gær. Það var fyrsti útisigur KA í úrvalsdeild karla frá 22. apríl 2006 eða í rúmlega 150 mánuði. Alls liðu 4595 dagar eða 12 ár, sex mánuðir og 29 dagar á milli útisigra KA-manna í efstu deild.Magnús Stefánsson lyftir deildarbikarnum síðasta vor.FBL/ValliSíðasti útisigurinn á undan þeim í gær kom á móti Stjörnunni í Garðabæ í apríl mánuði fyrir rúmlega tólf árum. KA vann þann leik 26-21. Í liði KA fyrir tólf árum lék einmitt Magnús Stefánsson en hann lék með ÍBV-liðinu í gær. Aðstoðarþjálfari KA í útisigrinum í Garðabæ fyrir 150 mánuðum síðan var síðan Árni Stefánsson. Sonur Árna, Stefán Árnason, þjálfar einmitt KA-liðið í dag, og er að gera mjög flotta hluti með nýliðina. Magnús skoraði fjögur mörk fyrir KA-liðið í leiknum fyrir rúmum tólf árum og va þá þriðji markahæsti maður liðsins á eftir þeim Goran Gusic (8 mörk) og Ragnari Snæ Njálssyni (5 mörk). Magnús náði ekki að skora fyrir ÍBV í gær enda spilar hann aðallega í vörninni. Olís-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
KA-menn sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í Olís deild karla i handbolta í gærkvöldi. Þetta var fyrsti útisigur nýliða KA á tímabilinu og um leið fyrsti útisigur félagsins í efstu deild í tólf og hálft ár. KA sameinaðist Þór undir merkjum Akureyrar eftir 2005/06 tímabilið og sambandið hélt út 2016/17 tímabilið þegar Akureyrarliðið féll úr efstu deild. KA ákvað að spila aftur undir eigin merki á fyrravetur. KA-menn unnu sig upp úr Grill 66 deild karla í vor og spiluðu því aftur meðal þeirra bestu á þessu tímabili. Þetta var fjórði útileikur tímabilsins hjá KA í Olís deild karla en liðið hafði enn ekki náð að vinna utan Akureyrar í vetur. Liðið landaði aftur á móti sigri í Eyjum í gær. Það var fyrsti útisigur KA í úrvalsdeild karla frá 22. apríl 2006 eða í rúmlega 150 mánuði. Alls liðu 4595 dagar eða 12 ár, sex mánuðir og 29 dagar á milli útisigra KA-manna í efstu deild.Magnús Stefánsson lyftir deildarbikarnum síðasta vor.FBL/ValliSíðasti útisigurinn á undan þeim í gær kom á móti Stjörnunni í Garðabæ í apríl mánuði fyrir rúmlega tólf árum. KA vann þann leik 26-21. Í liði KA fyrir tólf árum lék einmitt Magnús Stefánsson en hann lék með ÍBV-liðinu í gær. Aðstoðarþjálfari KA í útisigrinum í Garðabæ fyrir 150 mánuðum síðan var síðan Árni Stefánsson. Sonur Árna, Stefán Árnason, þjálfar einmitt KA-liðið í dag, og er að gera mjög flotta hluti með nýliðina. Magnús skoraði fjögur mörk fyrir KA-liðið í leiknum fyrir rúmum tólf árum og va þá þriðji markahæsti maður liðsins á eftir þeim Goran Gusic (8 mörk) og Ragnari Snæ Njálssyni (5 mörk). Magnús náði ekki að skora fyrir ÍBV í gær enda spilar hann aðallega í vörninni.
Olís-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira