Telja meira í skýrslunni um Orkuveituna en áður hefur komið fram Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. nóvember 2018 18:30 Annar kafli sem ekki er birtur í skýrslu innri endurskoðunar um Orkuveitur Reykjavíkur var afhentur starfandi forstjóra og engum öðrum. Þar eru tekin viðtöl við fyrrum og núverandi starfsmenn fyrirtækisins og segir borgarfulltrúi að ekki sé allt komið upp á yfirborðið.Skýrslan um vinnustaðamenningu og ákveðin starfsmannamál Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hefur mikið verið til umræðu frá því skýrslan var kynnt á blaðamannafundi í upphafi vikunnar. Starfandi forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur ásamt Innri endurskoðanda borgarinnar komu á fund borgarráðs í dag og kynntu innanhald skýrslunnar. Skiptar skoðanir eru á meðal fulltrúa borgarráðs um innihaldið og hvernig unnið sé úr ábendingum. Á blaðamannafundinum á mánudag var sagt að skýrslan tæki á öllu sem upp hafi komið í þessu máli en ekki var hægt að birta sérstakar kafla sem sneru beint að fyrrverandi framkvæmdastjóra og fyrrverandi forstöðumanni hjá Orku náttúrunnar. Annar óbirtur kafli Það er hins vegar annar kafla sem hefur heldur ekki verið birtur og nefnist svör við opinni spurningu. Sú umfjöllun var tekin úr skýrslunni vegna persónuverndarsjónarmiða og eigindleg greining afhent starfandi forstjóra Orkuveitunnar. Innri endurskoðun fer fram á skrifleg viðbrögð. Fréttastofan hefur óskað eftir á fá niðurstöður þess hluta. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og stjórnarmaður í Orkuveitur ReykjavíkurVísir„Það er sömuleiðis eigindlegur hluti rannsóknarinnar sem ekki hefur verið birtur og ég hef heldur ekki fengið að sjá og enginn af okkur í stjórn. Sá hluti skýrslunnar byggir á frásögnum og svörum við opinni spurningu frá einstaka starfsmönnum fyrrverandi og núverandi og þar reikna ég með að ýmisleg komi fram.“ segir Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur. Er enn á þeirri skoðun að skýrslan hefði átt að vera unnin af öðrum Fulltrúi Miðflokksins er enn á því að úttektina hefði átt að framkvæma af öðrum en Innri endurskoðun borgarinnar. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi MiðflokksinsVísir„Mér finnst það ekki traustvekjandi að á mánudaginn er boðað til blaðamannafundar í Orkuveitunni, þar sem þessir aðilar, stjórn Orkuveitunnar, kynna sjálfir skýrslu sem að Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar ber ábyrgð á. Hvar var embættið á þessum blaðamannafundi,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins.Fram kom á fundi borgarráðs í dag að 30% fyrrverandi starfsmanna Orkuveitunnar telja sig hafa orðið fyrir einelti þegar þeir störfuðu hjá fyrirtækinu og að mikil starfsmannavelta hafi verið á síðustu tveimur árum. Ertu sáttur við skýrsluna? Það eru ekki allir sáttir við skýrsluna Eyþór Laxdal Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.Vísir„Ég held að fáir séu sáttir, þó að almennt sé ánægja hjá núverandi starfsmönnum, þá eru þarna mál sem ekki hafa verið í lagi og ég held að enginn geti verið sáttur við það hvort sem að þeir hafi lent í því eða stjórnin, þannig að hún hlýtur að taka málið áfram,“ sagði Eyþór Laxdal Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Uppfært: 19:30Eftir birtingu fréttarinnar hafði Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingarfulltrúi Orkuveitunnar samband við fréttastofu og sagði að sá hluti skýrslunnar sem snýr að eigindlegri rannsókn sem unnið er af Félagsvísindastofnun Háskólans væri ekki komin í hendur starfandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur. Borgarstjórn Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01 Ekki sammála um réttmæti uppsagnar Skýrsla innri endurskoðunar um Orkuveitu Reykjavíkur var kynnt í gær. Stjórnarformaður og starfandi forstjóri OR sáttir við niðurstöðurnar. 20. nóvember 2018 07:30 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Tíu vikna „stormur í vatnsglasi“ Sjötíu dögum eftir að Áslaugu Thelmu Einarsdóttur var sagt upp störfum sem forstöðumanni á einstaklingssviði hjá Orku náttúrunnar er niðurstaða óháðrar úttektar á málinu sú að uppsögnin hafi verið réttmæt. 19. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Annar kafli sem ekki er birtur í skýrslu innri endurskoðunar um Orkuveitur Reykjavíkur var afhentur starfandi forstjóra og engum öðrum. Þar eru tekin viðtöl við fyrrum og núverandi starfsmenn fyrirtækisins og segir borgarfulltrúi að ekki sé allt komið upp á yfirborðið.Skýrslan um vinnustaðamenningu og ákveðin starfsmannamál Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hefur mikið verið til umræðu frá því skýrslan var kynnt á blaðamannafundi í upphafi vikunnar. Starfandi forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur ásamt Innri endurskoðanda borgarinnar komu á fund borgarráðs í dag og kynntu innanhald skýrslunnar. Skiptar skoðanir eru á meðal fulltrúa borgarráðs um innihaldið og hvernig unnið sé úr ábendingum. Á blaðamannafundinum á mánudag var sagt að skýrslan tæki á öllu sem upp hafi komið í þessu máli en ekki var hægt að birta sérstakar kafla sem sneru beint að fyrrverandi framkvæmdastjóra og fyrrverandi forstöðumanni hjá Orku náttúrunnar. Annar óbirtur kafli Það er hins vegar annar kafla sem hefur heldur ekki verið birtur og nefnist svör við opinni spurningu. Sú umfjöllun var tekin úr skýrslunni vegna persónuverndarsjónarmiða og eigindleg greining afhent starfandi forstjóra Orkuveitunnar. Innri endurskoðun fer fram á skrifleg viðbrögð. Fréttastofan hefur óskað eftir á fá niðurstöður þess hluta. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og stjórnarmaður í Orkuveitur ReykjavíkurVísir„Það er sömuleiðis eigindlegur hluti rannsóknarinnar sem ekki hefur verið birtur og ég hef heldur ekki fengið að sjá og enginn af okkur í stjórn. Sá hluti skýrslunnar byggir á frásögnum og svörum við opinni spurningu frá einstaka starfsmönnum fyrrverandi og núverandi og þar reikna ég með að ýmisleg komi fram.“ segir Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur. Er enn á þeirri skoðun að skýrslan hefði átt að vera unnin af öðrum Fulltrúi Miðflokksins er enn á því að úttektina hefði átt að framkvæma af öðrum en Innri endurskoðun borgarinnar. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi MiðflokksinsVísir„Mér finnst það ekki traustvekjandi að á mánudaginn er boðað til blaðamannafundar í Orkuveitunni, þar sem þessir aðilar, stjórn Orkuveitunnar, kynna sjálfir skýrslu sem að Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar ber ábyrgð á. Hvar var embættið á þessum blaðamannafundi,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins.Fram kom á fundi borgarráðs í dag að 30% fyrrverandi starfsmanna Orkuveitunnar telja sig hafa orðið fyrir einelti þegar þeir störfuðu hjá fyrirtækinu og að mikil starfsmannavelta hafi verið á síðustu tveimur árum. Ertu sáttur við skýrsluna? Það eru ekki allir sáttir við skýrsluna Eyþór Laxdal Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.Vísir„Ég held að fáir séu sáttir, þó að almennt sé ánægja hjá núverandi starfsmönnum, þá eru þarna mál sem ekki hafa verið í lagi og ég held að enginn geti verið sáttur við það hvort sem að þeir hafi lent í því eða stjórnin, þannig að hún hlýtur að taka málið áfram,“ sagði Eyþór Laxdal Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Uppfært: 19:30Eftir birtingu fréttarinnar hafði Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingarfulltrúi Orkuveitunnar samband við fréttastofu og sagði að sá hluti skýrslunnar sem snýr að eigindlegri rannsókn sem unnið er af Félagsvísindastofnun Háskólans væri ekki komin í hendur starfandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur.
Borgarstjórn Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01 Ekki sammála um réttmæti uppsagnar Skýrsla innri endurskoðunar um Orkuveitu Reykjavíkur var kynnt í gær. Stjórnarformaður og starfandi forstjóri OR sáttir við niðurstöðurnar. 20. nóvember 2018 07:30 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Tíu vikna „stormur í vatnsglasi“ Sjötíu dögum eftir að Áslaugu Thelmu Einarsdóttur var sagt upp störfum sem forstöðumanni á einstaklingssviði hjá Orku náttúrunnar er niðurstaða óháðrar úttektar á málinu sú að uppsögnin hafi verið réttmæt. 19. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17. september 2018 22:01
Ekki sammála um réttmæti uppsagnar Skýrsla innri endurskoðunar um Orkuveitu Reykjavíkur var kynnt í gær. Stjórnarformaður og starfandi forstjóri OR sáttir við niðurstöðurnar. 20. nóvember 2018 07:30
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51
Tíu vikna „stormur í vatnsglasi“ Sjötíu dögum eftir að Áslaugu Thelmu Einarsdóttur var sagt upp störfum sem forstöðumanni á einstaklingssviði hjá Orku náttúrunnar er niðurstaða óháðrar úttektar á málinu sú að uppsögnin hafi verið réttmæt. 19. nóvember 2018 20:00