„Erum greinilega bara svona illa þjálfaðir“ Dagur Lárusson skrifar 24. nóvember 2018 13:00 Jón Arnór Stefánsson. vísir Kjartan Atli og félagar fóru yfir hörð ummæli Jóns Arnórs eftir tap KR-inga gegn Grindavík á fimmtudagskvöldið en Jón Arnór var alls ekki sáttur. KR-ingar hafa ekki farið neitt sérstaklega vel af stað í deildinni í vetur en þeir sitja í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig, fjórum stigum á eftir Tindastól í efsta sætinu. Jón Arnór lét nánast allt flakka í viðtalinu eftir leik og velti því meðal annars fyrir sér hvort að þeir væru ekki vel þjálfað lið. „Við erum greinilega bara svona illa þjálfaðir, eða vitlausir, heimskir körfuboltaleikmenn, ég veit ekki.“ „Grunnatriði eins og að sjá fyrir hvort andstæðingur þinn vilji fara til vinstri eða hægri, það er bara ekki til staðar og er greinilega ekki verið að negla nægilega vel inn hausinn á fólki,“ sagði Jón Arnór. Fóru þeir félagarnir einnig yfir tilbrigði Jón Arnórs í leiknum sjálfum. „Jón Arnór er auðvitað keppnismaður, og hann er ósáttur með að tapa leikjum, við vitum það öll, þannig á það að vera.“ Veltu félagarnir því síðan fyrir sér hvort að Brynjar, fyrrum fyrirliði KR, hafi verið mikilvægari en fyrst var haldið en eins og vitað er gekk hann til liðs við Tindastól fyrir tímabilið. „Getur verið að hann hafi verið sá inní búningsklefanum sem hristi hópnum saman?“ „Það er bara mjög góð pæling og sannleikurinn er eflaust eitthvað í áttina að því.“ Klippa: Körfuboltakvöld: Jón Arnór ósáttur Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Kjartan Atli og félagar fóru yfir hörð ummæli Jóns Arnórs eftir tap KR-inga gegn Grindavík á fimmtudagskvöldið en Jón Arnór var alls ekki sáttur. KR-ingar hafa ekki farið neitt sérstaklega vel af stað í deildinni í vetur en þeir sitja í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig, fjórum stigum á eftir Tindastól í efsta sætinu. Jón Arnór lét nánast allt flakka í viðtalinu eftir leik og velti því meðal annars fyrir sér hvort að þeir væru ekki vel þjálfað lið. „Við erum greinilega bara svona illa þjálfaðir, eða vitlausir, heimskir körfuboltaleikmenn, ég veit ekki.“ „Grunnatriði eins og að sjá fyrir hvort andstæðingur þinn vilji fara til vinstri eða hægri, það er bara ekki til staðar og er greinilega ekki verið að negla nægilega vel inn hausinn á fólki,“ sagði Jón Arnór. Fóru þeir félagarnir einnig yfir tilbrigði Jón Arnórs í leiknum sjálfum. „Jón Arnór er auðvitað keppnismaður, og hann er ósáttur með að tapa leikjum, við vitum það öll, þannig á það að vera.“ Veltu félagarnir því síðan fyrir sér hvort að Brynjar, fyrrum fyrirliði KR, hafi verið mikilvægari en fyrst var haldið en eins og vitað er gekk hann til liðs við Tindastól fyrir tímabilið. „Getur verið að hann hafi verið sá inní búningsklefanum sem hristi hópnum saman?“ „Það er bara mjög góð pæling og sannleikurinn er eflaust eitthvað í áttina að því.“ Klippa: Körfuboltakvöld: Jón Arnór ósáttur
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins