Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára Andri Eysteinsson skrifar 24. nóvember 2018 13:10 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Víglínunnar í dag. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að framkvæmdir muni hefjast við Sundabraut innan þriggja ára, gangi áætlarnir eftir. Ráðherra var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 í hádeginu í dag. Umræðan snerist að mestu að þriðja orkupakkanum áður en vikið var að samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. Undir lok viðtalsins var Sigurður Ingi spurður að því hvort ráðist yrði í framkvæmdir við Sundabraut á næstu árum. Ráðherra sagði að ef hugmyndir gangi eftir hafi hann trú á því að framkvæmdir við Sundabraut hefjist innan þriggja ára. Gert hefur verið ráð fyrir Sundabraut í aðalskipulagsuppdráttum Reykjavíkur frá árinu 1975. Lagning Sundabrautar var talin ein megin forsendan fyrir byggð í Grafarvogi þegar uppygging hófst þar á fyrri helmingi níunda áratugarins.Talin meginforsenda fyrir sameiningu Reykjavíkur og Kjalarness Í greinargerð sem fylgdi tillögu Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn vorið 2017 segir: „Auk þess var Sundabraut talin ein meginforsendan fyrir sameiningu Reykjavíkur og Kjalarneshrepps á sínum tíma. Tillagan var samþykkt í borgarstjórn 21. mars 2017, flutningsmaður tillögunnar var Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Enn fremur segir í greinargerðinni: „Allt bendir til þess að arðsemi af slíkum framkvæmdum verði mikil. Brautin yrði mikilvæg tenging við Grafarvog, eitt fjölmennasta hverfi borgarinnar, við iðnaðarsvæðið á Esjumelum og mikilvægt öryggisatriði ef kæmi til þess að rýma þyrfti stóran hluta borgarinnar á skömmum tíma.“ Borgarstjórn Samgöngur Víglínan Tengdar fréttir Borgarstjóri kallar eftir útreikningum á kostnaði við Sundabraut Segir að það hafi legið fyrir lengi að svo kölluð innri leið fyrir Sundabraut væri ekki í áætlunum borgarinnar. 21. mars 2017 12:21 Sundabraut verði skoðuð nánar Nefnd telur mögulega hægt að fjármagna Sundabraut með veggjöldum. 27. apríl 2015 07:30 Samþykktu einróma tillögur um Sundabraut og gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar Borgarstjórn hefji viðræður við Vegagerðina um þessar framkvæmdir. 21. mars 2017 17:47 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að framkvæmdir muni hefjast við Sundabraut innan þriggja ára, gangi áætlarnir eftir. Ráðherra var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 í hádeginu í dag. Umræðan snerist að mestu að þriðja orkupakkanum áður en vikið var að samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. Undir lok viðtalsins var Sigurður Ingi spurður að því hvort ráðist yrði í framkvæmdir við Sundabraut á næstu árum. Ráðherra sagði að ef hugmyndir gangi eftir hafi hann trú á því að framkvæmdir við Sundabraut hefjist innan þriggja ára. Gert hefur verið ráð fyrir Sundabraut í aðalskipulagsuppdráttum Reykjavíkur frá árinu 1975. Lagning Sundabrautar var talin ein megin forsendan fyrir byggð í Grafarvogi þegar uppygging hófst þar á fyrri helmingi níunda áratugarins.Talin meginforsenda fyrir sameiningu Reykjavíkur og Kjalarness Í greinargerð sem fylgdi tillögu Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn vorið 2017 segir: „Auk þess var Sundabraut talin ein meginforsendan fyrir sameiningu Reykjavíkur og Kjalarneshrepps á sínum tíma. Tillagan var samþykkt í borgarstjórn 21. mars 2017, flutningsmaður tillögunnar var Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Enn fremur segir í greinargerðinni: „Allt bendir til þess að arðsemi af slíkum framkvæmdum verði mikil. Brautin yrði mikilvæg tenging við Grafarvog, eitt fjölmennasta hverfi borgarinnar, við iðnaðarsvæðið á Esjumelum og mikilvægt öryggisatriði ef kæmi til þess að rýma þyrfti stóran hluta borgarinnar á skömmum tíma.“
Borgarstjórn Samgöngur Víglínan Tengdar fréttir Borgarstjóri kallar eftir útreikningum á kostnaði við Sundabraut Segir að það hafi legið fyrir lengi að svo kölluð innri leið fyrir Sundabraut væri ekki í áætlunum borgarinnar. 21. mars 2017 12:21 Sundabraut verði skoðuð nánar Nefnd telur mögulega hægt að fjármagna Sundabraut með veggjöldum. 27. apríl 2015 07:30 Samþykktu einróma tillögur um Sundabraut og gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar Borgarstjórn hefji viðræður við Vegagerðina um þessar framkvæmdir. 21. mars 2017 17:47 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Borgarstjóri kallar eftir útreikningum á kostnaði við Sundabraut Segir að það hafi legið fyrir lengi að svo kölluð innri leið fyrir Sundabraut væri ekki í áætlunum borgarinnar. 21. mars 2017 12:21
Sundabraut verði skoðuð nánar Nefnd telur mögulega hægt að fjármagna Sundabraut með veggjöldum. 27. apríl 2015 07:30
Samþykktu einróma tillögur um Sundabraut og gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar Borgarstjórn hefji viðræður við Vegagerðina um þessar framkvæmdir. 21. mars 2017 17:47