Bylting í sölu á smjöri Nadine Guðrún Yaghi skrifar 25. nóvember 2018 21:00 Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum. Ef horft er á sölu síðustu tíu ára sést að sala á venjulegum rjóma hefur aukist um fjörutíu prósent frá 2007 til 2017 og sala smjörs um rúm níutíu prósent á sama tímabili. „Stóru breytingarnar sem hafa orðið er gríðarleg aukning áöllum fituríkari vörum í mjólkurafurðunum. Það þarf 37 þúsund tonnum meira af mjólk í fituríkar vörur áÍslandi í dag heldur en fyrir tíu árum síðan. Meira að segja nýmjólkin. Hún er hætt að dragast saman. Það er bara bylting fráþví sem verið hefur,“ segir Bjarni Ragnar Brynjólfsson, skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Bjarni telur þessa byltingu í sölu á fituríkari afurðum tilkomna vegna breytinga á matarvenjum fólks. „Það kemur inn Ketó. Það er lágkolvetna,“ segir Bjarni og bætir við að hugarfar fólks til feitari mjólkurvara sé breytt. Bjarni tekur forsíðu breska dagblaðsins Time sem dæmi, en þar prýddi smjörklípa forsíðuna fyrir tveimur árum undir fyrisögninni „borðið smjör“. „Time leiðrétti sig,“ segir Bjarni en nokkrum árum áður hafði verið fjallað um óhollustu fituríkra mjólkurvara. Þá hefur sala á innlendum ostum aukist um tæp þrjátíu prósent síðustu tíu ár. Samdráttur er í sölu flestra fituminni osta en söluaukning í feitari ostum er sextíu og fimm prósent á tímabilinu. „Íslendingar hafa slegist við frakka um efsta sætiðí neyslu á osti á heimsvísu á mann,“ segir Bjarni. Til að svara árlegri eftirspurn Íslendinga eftir mjólk og mjólkurvörum þarf nú 417 lítra af mjólk á mann. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum. Ef horft er á sölu síðustu tíu ára sést að sala á venjulegum rjóma hefur aukist um fjörutíu prósent frá 2007 til 2017 og sala smjörs um rúm níutíu prósent á sama tímabili. „Stóru breytingarnar sem hafa orðið er gríðarleg aukning áöllum fituríkari vörum í mjólkurafurðunum. Það þarf 37 þúsund tonnum meira af mjólk í fituríkar vörur áÍslandi í dag heldur en fyrir tíu árum síðan. Meira að segja nýmjólkin. Hún er hætt að dragast saman. Það er bara bylting fráþví sem verið hefur,“ segir Bjarni Ragnar Brynjólfsson, skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Bjarni telur þessa byltingu í sölu á fituríkari afurðum tilkomna vegna breytinga á matarvenjum fólks. „Það kemur inn Ketó. Það er lágkolvetna,“ segir Bjarni og bætir við að hugarfar fólks til feitari mjólkurvara sé breytt. Bjarni tekur forsíðu breska dagblaðsins Time sem dæmi, en þar prýddi smjörklípa forsíðuna fyrir tveimur árum undir fyrisögninni „borðið smjör“. „Time leiðrétti sig,“ segir Bjarni en nokkrum árum áður hafði verið fjallað um óhollustu fituríkra mjólkurvara. Þá hefur sala á innlendum ostum aukist um tæp þrjátíu prósent síðustu tíu ár. Samdráttur er í sölu flestra fituminni osta en söluaukning í feitari ostum er sextíu og fimm prósent á tímabilinu. „Íslendingar hafa slegist við frakka um efsta sætiðí neyslu á osti á heimsvísu á mann,“ segir Bjarni. Til að svara árlegri eftirspurn Íslendinga eftir mjólk og mjólkurvörum þarf nú 417 lítra af mjólk á mann.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira