Gulli: Ég vil helst ekki tapa leik á Akureyri Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. nóvember 2018 21:12 Valsmenn hafa sótt fjögur stig norður í vetur. vísir/vilhelm Guðlaugur Arnarsson, annar af þjálfurum Vals, var sigurreifur í leikslok í KA-heimilinu í kvöld eftir tveggja marka sigur á KA í Olís-deild karla. „Virkilega ánægður með að vinna leikinn. Við erum virkilega þakklátir fyrir þessi tvö stig á erfiðum útivelli í frábærri stemningu á móti góðu KA-liði.“ „KA-menn byrjuðu leikinn mjög vel. Voru að spila sína 6-0 vörn vel og Jovan var að verja mjög vel, bæði úr opnum færum og utan af velli. Það var að gera okkur mjög erfitt fyrir. Þess vegna náðu þeir að hanga inn í leiknum. Þetta var barátta tveggja varna,“ segir Guðlaugur. Valur hefur unnið öll landsbyggðarliðin á útivelli í vetur, það er ÍBV, Akureyri og KA. Guðlaugur sjálfur af landsbyggðinni, sér hann um að brýna strákana fyrir ferðalögin úr borginni? „Já klárlega. Sérstaklega hérna á Akureyri. Ég vil helst ekki tapa leik á Akureyri. Það er alltaf gott að koma norður,“ sagði Gulli sem lék með sameinuðu liði Akureyrar fyrir nokkrum árum við góðan orðstír. Valsarar sitja í 3.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Hauka og kveðst Guðlaugur ánægður með þróunina í leik liðsins. „Við erum mjög ánægðir með stígandann í liðinu hjá okkur þannig séð. Sóknarleikurinn er aðeins undir pari, við þurfum að bæta hann en það er eitthvað sem við erum að vinna í á æfingum.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 20-22 | Valsarar sóttu tvö stig í KA-heimilið Dramatískur sigur Vals fyrir norðan þar sem markverðir liðanna stálu senunni í hörkuleik. 26. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Guðlaugur Arnarsson, annar af þjálfurum Vals, var sigurreifur í leikslok í KA-heimilinu í kvöld eftir tveggja marka sigur á KA í Olís-deild karla. „Virkilega ánægður með að vinna leikinn. Við erum virkilega þakklátir fyrir þessi tvö stig á erfiðum útivelli í frábærri stemningu á móti góðu KA-liði.“ „KA-menn byrjuðu leikinn mjög vel. Voru að spila sína 6-0 vörn vel og Jovan var að verja mjög vel, bæði úr opnum færum og utan af velli. Það var að gera okkur mjög erfitt fyrir. Þess vegna náðu þeir að hanga inn í leiknum. Þetta var barátta tveggja varna,“ segir Guðlaugur. Valur hefur unnið öll landsbyggðarliðin á útivelli í vetur, það er ÍBV, Akureyri og KA. Guðlaugur sjálfur af landsbyggðinni, sér hann um að brýna strákana fyrir ferðalögin úr borginni? „Já klárlega. Sérstaklega hérna á Akureyri. Ég vil helst ekki tapa leik á Akureyri. Það er alltaf gott að koma norður,“ sagði Gulli sem lék með sameinuðu liði Akureyrar fyrir nokkrum árum við góðan orðstír. Valsarar sitja í 3.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Hauka og kveðst Guðlaugur ánægður með þróunina í leik liðsins. „Við erum mjög ánægðir með stígandann í liðinu hjá okkur þannig séð. Sóknarleikurinn er aðeins undir pari, við þurfum að bæta hann en það er eitthvað sem við erum að vinna í á æfingum.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 20-22 | Valsarar sóttu tvö stig í KA-heimilið Dramatískur sigur Vals fyrir norðan þar sem markverðir liðanna stálu senunni í hörkuleik. 26. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 20-22 | Valsarar sóttu tvö stig í KA-heimilið Dramatískur sigur Vals fyrir norðan þar sem markverðir liðanna stálu senunni í hörkuleik. 26. nóvember 2018 20:30
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti