Airwaves er líka fyrir börn Benedikt Bóas skrifar 10. nóvember 2018 09:00 Natalie og félagar taka á móti barnafjölskyldum og lofa stuði og stemningu á reifi í Norræna húsinu. Fréttablaðið/Stefán Það verður ekkert til sparað á fjölskyldu-Airwaves Norræna hússins í dag. Viðburðurinn stendur yfir frá ellefu til fjögur. Það er ókeypis aðgangur og börnin fá að prófa að spila á ýmis hljóðfæri og standa á sviði. Opnaður verður tónlistarleikvöllur. Leiksvæði þar sem börn geta prufað hljóðfæri og hljóðforrit, leikið sér með hljóð og samið tónlist undir leiðsögn tónlistarfólks. Klukkan þrjú hefst svo fjölskyldureif sem Dj Yamaho, betur þekkt sem Natalie Gunnarsdóttir, stýrir. Fjölskyldur geta sameinast í danspartíi og búningar, glimmer og sjálflýsandi aukahlutir hjartanlega velkomnir. „Ég ætla að spila danstónlist frá níunda áratugnum í bland við nýtt. Þetta snýst allt um stuð og það er akkúrat það sem verður á boðstólum,“ segir Natalie um tónlistarvalið og lofar mjög góðri stuðstemningu. „Já þetta verður mega stemning. Það er búið að búa til alvöru reifstemningu í Norræna húsinu og ég virkilega hlakka til að fá krakkana og foreldrana með á dansgólfið,“ segir hún. Natalie á ekki börn sjálf en vinir hennar ætla að mæta með börnin sín. Hún gefur það heilræði að fólk mæti bara eins og það er stemmt og eins og það langar til. „Fólk mætir bara eins og því líður best. Það verður mikið um neonljós og leiserljós þannig að það myndi ekki skemma að mæta í einhverju hressandi,“ segir hún. Airwaves Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna orðin tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Það verður ekkert til sparað á fjölskyldu-Airwaves Norræna hússins í dag. Viðburðurinn stendur yfir frá ellefu til fjögur. Það er ókeypis aðgangur og börnin fá að prófa að spila á ýmis hljóðfæri og standa á sviði. Opnaður verður tónlistarleikvöllur. Leiksvæði þar sem börn geta prufað hljóðfæri og hljóðforrit, leikið sér með hljóð og samið tónlist undir leiðsögn tónlistarfólks. Klukkan þrjú hefst svo fjölskyldureif sem Dj Yamaho, betur þekkt sem Natalie Gunnarsdóttir, stýrir. Fjölskyldur geta sameinast í danspartíi og búningar, glimmer og sjálflýsandi aukahlutir hjartanlega velkomnir. „Ég ætla að spila danstónlist frá níunda áratugnum í bland við nýtt. Þetta snýst allt um stuð og það er akkúrat það sem verður á boðstólum,“ segir Natalie um tónlistarvalið og lofar mjög góðri stuðstemningu. „Já þetta verður mega stemning. Það er búið að búa til alvöru reifstemningu í Norræna húsinu og ég virkilega hlakka til að fá krakkana og foreldrana með á dansgólfið,“ segir hún. Natalie á ekki börn sjálf en vinir hennar ætla að mæta með börnin sín. Hún gefur það heilræði að fólk mæti bara eins og það er stemmt og eins og það langar til. „Fólk mætir bara eins og því líður best. Það verður mikið um neonljós og leiserljós þannig að það myndi ekki skemma að mæta í einhverju hressandi,“ segir hún.
Airwaves Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna orðin tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira