Hayward fékk kaldar móttökur í Utah Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. nóvember 2018 10:08 Hayward í leiknum í nótt vísir/getty Gordon Hayward fékk kaldar móttökur við endurkomuna til Utah og labbaði af vellinum tómhentur eftir tap fyrir gömlu liðsfélögunum í Utah Jazz. Hayward fór frá Utah til Boston Celtics sumarið 2017 en gat ekkert spilað fyrir Celtics síðasta vetur vegna meiðsla. Eftir sjö tímabil hjá Utah var baulað á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann í leiknum í nótt. Hann setti 13 stig og sjö stoðsendingar í leiknum fyrir Boston, Jayson Tatum og Terry Rozier gerðu mest fyrir gestina með 22 og 21 stig. Joe Ingles fór fyrir liði heimamanna og jafnaði sinn besta leik á ferlinum með 27 stig. Tapið var það þriðja í fjórum leikjum hjá Boston og var þjálfarinn Brad Stevens ekki sáttur með varnarleikinn hjá sínum mönnum. „Við byrjuðum ágætlega en náðum ekki að frákasta og vörnin okkar á „pick-and-roll“ er alls ekki nógu góð,“ sagði Stevens.Gordon Hayward finishes with 13 PTS, 7 AST in his return to Utah. #CUsRisepic.twitter.com/nLSmROoBuT — NBA (@NBA) November 10, 2018 Í Miami náðu gestirnir í Indiana Pacers í sinn fimmta útisigur í röð þegar þeir sóttu heimamenn í Miami Heat heim. Victor Oladipo skoraði 22 stig fyrir Pacers í leiknum sem endaði á 16-2 kafla gestanna. Domantas Sabonis og Darren Collison settu 17 stig fyrir Pacers hvor og Bojan Bogdanovic skoraði 16. Eftir tvo tapleiki í röð á heimavelli virðist Pacers ekki geta tapað á útivelli og skilaði frábær varnarleikur þeim sigrinum, Miami var bara með 37 prósenta skotnýtingu í seinni hálfleik.Úrslit næturinnar: Orlando Magic - Washington Wizards 117-108 Philadelphia 76ers - Charlotte Hornets 133-132 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 109-124 Miami Heat - Indiana Pacers 102-110 Denver Nuggets - Brooklyn Nets 110-112 Utah Jazz - Boston Celtics 123-115 Sacramento Kings - Minnesota Timberwolves 121-110 NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Gordon Hayward fékk kaldar móttökur við endurkomuna til Utah og labbaði af vellinum tómhentur eftir tap fyrir gömlu liðsfélögunum í Utah Jazz. Hayward fór frá Utah til Boston Celtics sumarið 2017 en gat ekkert spilað fyrir Celtics síðasta vetur vegna meiðsla. Eftir sjö tímabil hjá Utah var baulað á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann í leiknum í nótt. Hann setti 13 stig og sjö stoðsendingar í leiknum fyrir Boston, Jayson Tatum og Terry Rozier gerðu mest fyrir gestina með 22 og 21 stig. Joe Ingles fór fyrir liði heimamanna og jafnaði sinn besta leik á ferlinum með 27 stig. Tapið var það þriðja í fjórum leikjum hjá Boston og var þjálfarinn Brad Stevens ekki sáttur með varnarleikinn hjá sínum mönnum. „Við byrjuðum ágætlega en náðum ekki að frákasta og vörnin okkar á „pick-and-roll“ er alls ekki nógu góð,“ sagði Stevens.Gordon Hayward finishes with 13 PTS, 7 AST in his return to Utah. #CUsRisepic.twitter.com/nLSmROoBuT — NBA (@NBA) November 10, 2018 Í Miami náðu gestirnir í Indiana Pacers í sinn fimmta útisigur í röð þegar þeir sóttu heimamenn í Miami Heat heim. Victor Oladipo skoraði 22 stig fyrir Pacers í leiknum sem endaði á 16-2 kafla gestanna. Domantas Sabonis og Darren Collison settu 17 stig fyrir Pacers hvor og Bojan Bogdanovic skoraði 16. Eftir tvo tapleiki í röð á heimavelli virðist Pacers ekki geta tapað á útivelli og skilaði frábær varnarleikur þeim sigrinum, Miami var bara með 37 prósenta skotnýtingu í seinni hálfleik.Úrslit næturinnar: Orlando Magic - Washington Wizards 117-108 Philadelphia 76ers - Charlotte Hornets 133-132 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 109-124 Miami Heat - Indiana Pacers 102-110 Denver Nuggets - Brooklyn Nets 110-112 Utah Jazz - Boston Celtics 123-115 Sacramento Kings - Minnesota Timberwolves 121-110
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira