Curry-lausir Golden State fengu skell gegn Houston Anton Ingi Leifsson skrifar 16. nóvember 2018 07:30 Stephen Curry á hliðarlínunni. vísir/getty Golden State Warriors lenti í vandræðum í nótt og tapaði með rúmlega tuttugu stigum, 107-86, gegn Houston á útivelli í NBA-deildinni en þrír leikir fóru fram í nótt. Houston var sterkari aðilinn frá fyrsta leikhlutanum en þeir leiddu í hálfleik 47-41. Fyrir framan átján þúsund áhorfendur í Toyota-höllinni í Houston unnu þeir alla leikhlutuna og þar af leiðandi öruggan sigur. James Harden var stigahæstur Houston-manna með 27 stig en næstur kom James Ennis III með nítján. Houston er með er með 50% sigurhlutfall í fyrstu fjórtán leikjunum. Steph Curry var ekki með meisturunum annan leikinn í röð en stigahæstur var Kevin Durant með tuttugu stig. Þeir hafa unnið tólf af fyrstu sextán leikjum sínum. Denver rúllaði yfir Atlanta á heimavelli, 138-83, þar sem Spánverjinn Juancho Hernangómez var öflugastur með 25 stig. Denver er með tíu sigra en Atlanta er í ruglinu; með þrjá sigra í fyrstu fimmtán leikjunum. LA Clippers hafði betur gegn San Antonio spurs, 116-111. Það voru margir sem drógu vagninn hjá Clippers en Lou Williams skoraði 23 stig. DeMar DeRozan var í sérflokki hjá Clippers og gerði 34 stig. Clippers er með 64% sigurhlutfall eftir fjórtán leiki en San Antonio erm eð 50%; sjö sigra og sjö töp eftir fjórtán leiki.Úrslit næturinnar: Golden State - Houston 86-107 Atlanta - Denver 93-138 San Antonio - Clippers 111-116 NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Golden State Warriors lenti í vandræðum í nótt og tapaði með rúmlega tuttugu stigum, 107-86, gegn Houston á útivelli í NBA-deildinni en þrír leikir fóru fram í nótt. Houston var sterkari aðilinn frá fyrsta leikhlutanum en þeir leiddu í hálfleik 47-41. Fyrir framan átján þúsund áhorfendur í Toyota-höllinni í Houston unnu þeir alla leikhlutuna og þar af leiðandi öruggan sigur. James Harden var stigahæstur Houston-manna með 27 stig en næstur kom James Ennis III með nítján. Houston er með er með 50% sigurhlutfall í fyrstu fjórtán leikjunum. Steph Curry var ekki með meisturunum annan leikinn í röð en stigahæstur var Kevin Durant með tuttugu stig. Þeir hafa unnið tólf af fyrstu sextán leikjum sínum. Denver rúllaði yfir Atlanta á heimavelli, 138-83, þar sem Spánverjinn Juancho Hernangómez var öflugastur með 25 stig. Denver er með tíu sigra en Atlanta er í ruglinu; með þrjá sigra í fyrstu fimmtán leikjunum. LA Clippers hafði betur gegn San Antonio spurs, 116-111. Það voru margir sem drógu vagninn hjá Clippers en Lou Williams skoraði 23 stig. DeMar DeRozan var í sérflokki hjá Clippers og gerði 34 stig. Clippers er með 64% sigurhlutfall eftir fjórtán leiki en San Antonio erm eð 50%; sjö sigra og sjö töp eftir fjórtán leiki.Úrslit næturinnar: Golden State - Houston 86-107 Atlanta - Denver 93-138 San Antonio - Clippers 111-116
NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins