Gunni Magg: Fáum ekki það sem við áttum skilið Víkingur Goði Sigurðsson skrifar 5. nóvember 2018 22:15 Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. vísir/ernir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var ekki nægilega ánægður með leik sinna manna en liðið náði í eitt stig í Breiðholtinu eftir 28-28 jafntefli við ÍR. „Ég er ekki nógu ánægður með varnarleikinn, sérstaklega fyrstu 45 mínúturnar. Við fengum mikið af mörkum og náðum ekki að leika almennilega á þá.“ „Erfitt að koma hingað ÍR er með frábært lið og staðan í deildinni segir ekki til um þeirra styrkleika þeir eru með hörku mannskap en svona heilt yfir ekki nógu gott.” „Það voru nokkur atriði í lok leiksins sem ég þarf að skoða betur sem féllu ekki fyrir okkur þar sem mér fannst við ekki fá það sem við áttum skilið síðustu fimm mínúturnar.” Haukar töpuðu 11 boltum í kvöld. Þetta er töluvert meira en þeir 8,7 sem þeir tapa vanalega skv. HBstatz. „Í fyrri hálfleik vorum við óvenju agalausir sóknarlega og töpuðum boltann óvenju oft. Miðað við okkar reynslumenn. Löguðum það aðeins í hálfleik og töpuðum færri boltum í seinni hálfleik.“ „Náðum að loka vörninni síðustu 10-15 en þá kom þarna sóknarlega sem féll ekki fyrir okkur og við fengum þarna skref á Atla sem ég þarf að skoða betur. Þeir fara í hálsinn á Atla, markmaðurinn ver og mér fannst boltinn fara á bakvið markið en þeir fá innkast.“ „Svo mér fannst svona 3-4 hlutir seinustu fimm mínúturnar ekki falla með okkur en engu að síður hefðum við unnið leikinn með betri vörn í 60 mínútur.” Þið fáið Selfoss í heimsókn næsta mánudag, á að taka toppsætið þá? „Af sjálfsögðu. Það er alvöru verkefni, það er reyndar bikarinn fyrst á fimmtudaginn og svo fáum við Selfoss í heimsókn.“ „Það er bara nóg að gera og gaman að taka þátt í þessu öllu. Við fáum stig í dag og við virðum það, þetta er allt mikilvægt þegar uppi er staðið.” Olís-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var ekki nægilega ánægður með leik sinna manna en liðið náði í eitt stig í Breiðholtinu eftir 28-28 jafntefli við ÍR. „Ég er ekki nógu ánægður með varnarleikinn, sérstaklega fyrstu 45 mínúturnar. Við fengum mikið af mörkum og náðum ekki að leika almennilega á þá.“ „Erfitt að koma hingað ÍR er með frábært lið og staðan í deildinni segir ekki til um þeirra styrkleika þeir eru með hörku mannskap en svona heilt yfir ekki nógu gott.” „Það voru nokkur atriði í lok leiksins sem ég þarf að skoða betur sem féllu ekki fyrir okkur þar sem mér fannst við ekki fá það sem við áttum skilið síðustu fimm mínúturnar.” Haukar töpuðu 11 boltum í kvöld. Þetta er töluvert meira en þeir 8,7 sem þeir tapa vanalega skv. HBstatz. „Í fyrri hálfleik vorum við óvenju agalausir sóknarlega og töpuðum boltann óvenju oft. Miðað við okkar reynslumenn. Löguðum það aðeins í hálfleik og töpuðum færri boltum í seinni hálfleik.“ „Náðum að loka vörninni síðustu 10-15 en þá kom þarna sóknarlega sem féll ekki fyrir okkur og við fengum þarna skref á Atla sem ég þarf að skoða betur. Þeir fara í hálsinn á Atla, markmaðurinn ver og mér fannst boltinn fara á bakvið markið en þeir fá innkast.“ „Svo mér fannst svona 3-4 hlutir seinustu fimm mínúturnar ekki falla með okkur en engu að síður hefðum við unnið leikinn með betri vörn í 60 mínútur.” Þið fáið Selfoss í heimsókn næsta mánudag, á að taka toppsætið þá? „Af sjálfsögðu. Það er alvöru verkefni, það er reyndar bikarinn fyrst á fimmtudaginn og svo fáum við Selfoss í heimsókn.“ „Það er bara nóg að gera og gaman að taka þátt í þessu öllu. Við fáum stig í dag og við virðum það, þetta er allt mikilvægt þegar uppi er staðið.”
Olís-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti