Imelda Marcos sakfelld fyrir spillingu Kjartan Kjartansson skrifar 9. nóvember 2018 07:44 Imelda Marcos var forsetafrú Filippseyja á 8. og 9. áratugnum. Vísir/EPA Dómstóll á Filippseyjum hefur sakfellt Imeldu Marcos, fyrrverandi forsetafrú landsins, fyrir spillingu og dæmt hana í fangelsi. Marcos var meðal annars alræmd fyrir að eiga um þúsund skópör þegar hún var forsetafrú. Málið gegn Marcos, sem er 89 ára, tengist því að hún millifærði um 200 milljónir dollara á reikninga svissneskra félagasamtaka þegar hún átti var ríkisstjóri höfuðborgarinnar Manila, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Hún var dæmd í sex til ellefu ára fangelsi fyrir hvert þeirra sjö brota sem hún var sakfelld fyrir. Þá var henni bannað að gegna opinberu embætti en hún er þingmaður í fulltrúadeild filippseyska þingsins. Hún er einnig á meðal frambjóðenda til ríkisstjóra í kosningum sem fara fram á næsta ári. Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur Marcos sem var ekki viðstödd þegar dómurinn var kveðinn upp. Saksóknari segir að þrátt fyrir það geti Marcos áfram verið í framboði þar til máli hennar hefur verið áfrýjað til enda. Ferdinand Marcos ríkti yfir Filippseyjum í 8. og 9. áratug síðustu aldar. Hann kom á herlögum í landinu árið 1972 og lét fangelsi og drepa þúsundir stjórnarandstæðinga. Honum var steypt af stóli í uppreisn sem herinn studdi árið 1986. Marcos-fjölskyldan hefur alla tíð siðan verið sökuð um spillingu. Forsetinn var sjálfur sakaður um að hafa dregið að sér meira en tíu milljarða dollara þegar hann var í embætti. Hann lést í útlegð árið 1989. Asía Filippseyjar Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Dómstóll á Filippseyjum hefur sakfellt Imeldu Marcos, fyrrverandi forsetafrú landsins, fyrir spillingu og dæmt hana í fangelsi. Marcos var meðal annars alræmd fyrir að eiga um þúsund skópör þegar hún var forsetafrú. Málið gegn Marcos, sem er 89 ára, tengist því að hún millifærði um 200 milljónir dollara á reikninga svissneskra félagasamtaka þegar hún átti var ríkisstjóri höfuðborgarinnar Manila, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Hún var dæmd í sex til ellefu ára fangelsi fyrir hvert þeirra sjö brota sem hún var sakfelld fyrir. Þá var henni bannað að gegna opinberu embætti en hún er þingmaður í fulltrúadeild filippseyska þingsins. Hún er einnig á meðal frambjóðenda til ríkisstjóra í kosningum sem fara fram á næsta ári. Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur Marcos sem var ekki viðstödd þegar dómurinn var kveðinn upp. Saksóknari segir að þrátt fyrir það geti Marcos áfram verið í framboði þar til máli hennar hefur verið áfrýjað til enda. Ferdinand Marcos ríkti yfir Filippseyjum í 8. og 9. áratug síðustu aldar. Hann kom á herlögum í landinu árið 1972 og lét fangelsi og drepa þúsundir stjórnarandstæðinga. Honum var steypt af stóli í uppreisn sem herinn studdi árið 1986. Marcos-fjölskyldan hefur alla tíð siðan verið sökuð um spillingu. Forsetinn var sjálfur sakaður um að hafa dregið að sér meira en tíu milljarða dollara þegar hann var í embætti. Hann lést í útlegð árið 1989.
Asía Filippseyjar Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira