Bucks sigraði uppgjör toppliðanna | 52 stig frá Klay Thompson Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. október 2018 07:30 Klay Thompson minnti rækilega á sig Vísir/Getty Milwaukee Bucks fékk Toronto Raptors í heimsókn í nótt í uppgjöri toppliðanna í NBA körfuboltanum en bæði lið höfðu unnið sex fyrstu leiki síni áður en kom að leiknum í nótt og því ljóst að eitthvað þyrfti undan að láta. Bæði lið léku án sinna skærustu stjörnu þar sem Giannis Antetokounmpo og Kawhi Leonard voru fjarri góðu gamni vegna smávægilegra meiðsla. Bucks vann nokkuð örugglega með fimmtán stiga mun, 124-109, þar sem Ersan Ilyasova var stigahæstur með 19 stig en alls skoruðu sjö leikmenn Bucks yfir 10 stig. Klay Thompson minnti heldur betur á sig eftir að hafa byrjað mótið frekar brösulega en þessi magnaða skytta skoraði 52 stig í öruggum sigri Golden State Warriors á Chicago Bulls. Lokatölur 124-149 fyrir meisturunum sem eru búnir að vinna 7 af fyrstu 8 leikjum sínum. 29 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar LeBron James dugðu skammt þegar Los Angeles Lakers beið lægri hlut fyrir Minnesota Timberwolves, 124-120. Sama má segja um segja um 31 stig frá Luka Doncic en Dallas Mavericks tapaði fyrir San Antonio Spurs eftir framlengdan leik, 113-108.Úrslit næturinnarIndiana Pacers 93-103 Portland Trail Blazers Philadelphia 76ers 113-92 Atlanta Hawks Miami Heat 113-123 Sacramento Kings New York Knicks 115-96 Brooklyn Nets Chicago Bulls 124-149 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 124-109 Toronto Raptors Minnesota Timberwolves 124-120 Los Angeles Lakers San Antonio Spurs 113-108 Dallas Mavericks Denver Nuggets 116-111 New Orleans Pelicans NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Milwaukee Bucks fékk Toronto Raptors í heimsókn í nótt í uppgjöri toppliðanna í NBA körfuboltanum en bæði lið höfðu unnið sex fyrstu leiki síni áður en kom að leiknum í nótt og því ljóst að eitthvað þyrfti undan að láta. Bæði lið léku án sinna skærustu stjörnu þar sem Giannis Antetokounmpo og Kawhi Leonard voru fjarri góðu gamni vegna smávægilegra meiðsla. Bucks vann nokkuð örugglega með fimmtán stiga mun, 124-109, þar sem Ersan Ilyasova var stigahæstur með 19 stig en alls skoruðu sjö leikmenn Bucks yfir 10 stig. Klay Thompson minnti heldur betur á sig eftir að hafa byrjað mótið frekar brösulega en þessi magnaða skytta skoraði 52 stig í öruggum sigri Golden State Warriors á Chicago Bulls. Lokatölur 124-149 fyrir meisturunum sem eru búnir að vinna 7 af fyrstu 8 leikjum sínum. 29 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar LeBron James dugðu skammt þegar Los Angeles Lakers beið lægri hlut fyrir Minnesota Timberwolves, 124-120. Sama má segja um segja um 31 stig frá Luka Doncic en Dallas Mavericks tapaði fyrir San Antonio Spurs eftir framlengdan leik, 113-108.Úrslit næturinnarIndiana Pacers 93-103 Portland Trail Blazers Philadelphia 76ers 113-92 Atlanta Hawks Miami Heat 113-123 Sacramento Kings New York Knicks 115-96 Brooklyn Nets Chicago Bulls 124-149 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 124-109 Toronto Raptors Minnesota Timberwolves 124-120 Los Angeles Lakers San Antonio Spurs 113-108 Dallas Mavericks Denver Nuggets 116-111 New Orleans Pelicans
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira