Ráðherrar Bandaríkjanna kalla eftir vopnahléi í Jemen Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 31. október 2018 07:50 Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. AP/Roman Vondrous Þeir Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og Mike Pompeo utanríkisráðherra hafa báðir krafist þess að komið verði á vopnahléi í Jemen hið snarasta. Mattis segir að Bandaríkjamenn vilji fá stríðandi fylkingar að samningaborðinu og að öllum loftárásum verði hætt innan þrjátíu daga. Pompeo sendi einnig frá sér yfirlýsingu á svipuðum tíma þar sem segir að samningaviðræðum undir stjórn Sameinuðu þjóðanna verði fram haldið í næsta mánuði. Gríðarlegar hörmungar hafa gengið yfir íbúa landsins sökum borgarastríðsins þar í landi og ein mesta hungursneyð sögunnar er sögð vofa yfir, verði ekkert að gert. Mattis sagði í yfirlýsingu að nauðsynlegt sé að leita friðar í Jemen. Hann sagðist viss um að Sádí-Arabía og Sameinuðu furstaveldin væru tilbúin til viðræðna. Þrýstingur eykst einnig á Donald Trump forseta að hann láti af stuðningi sínum við Sádí Araba sem aftur styðja stjórnvöld í Jemen gegn uppreisnarmönnum Húta, sem aftur eru studdir af Íran. Bandaríkin Íran Jemen Tengdar fréttir 50 þúsund börn dóu úr hungri og sjúkdómum í Jemen í fyrra Útlit er fyrir gífurlegt hungursneyð í Jemen. Um fjórtán milljónir manna, sem samsvarar um helmingi þjóðarinnar, hafa einungis aðgengi að matvælum í gegnum hjálparsamtök. 23. október 2018 22:08 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Þeir Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og Mike Pompeo utanríkisráðherra hafa báðir krafist þess að komið verði á vopnahléi í Jemen hið snarasta. Mattis segir að Bandaríkjamenn vilji fá stríðandi fylkingar að samningaborðinu og að öllum loftárásum verði hætt innan þrjátíu daga. Pompeo sendi einnig frá sér yfirlýsingu á svipuðum tíma þar sem segir að samningaviðræðum undir stjórn Sameinuðu þjóðanna verði fram haldið í næsta mánuði. Gríðarlegar hörmungar hafa gengið yfir íbúa landsins sökum borgarastríðsins þar í landi og ein mesta hungursneyð sögunnar er sögð vofa yfir, verði ekkert að gert. Mattis sagði í yfirlýsingu að nauðsynlegt sé að leita friðar í Jemen. Hann sagðist viss um að Sádí-Arabía og Sameinuðu furstaveldin væru tilbúin til viðræðna. Þrýstingur eykst einnig á Donald Trump forseta að hann láti af stuðningi sínum við Sádí Araba sem aftur styðja stjórnvöld í Jemen gegn uppreisnarmönnum Húta, sem aftur eru studdir af Íran.
Bandaríkin Íran Jemen Tengdar fréttir 50 þúsund börn dóu úr hungri og sjúkdómum í Jemen í fyrra Útlit er fyrir gífurlegt hungursneyð í Jemen. Um fjórtán milljónir manna, sem samsvarar um helmingi þjóðarinnar, hafa einungis aðgengi að matvælum í gegnum hjálparsamtök. 23. október 2018 22:08 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
50 þúsund börn dóu úr hungri og sjúkdómum í Jemen í fyrra Útlit er fyrir gífurlegt hungursneyð í Jemen. Um fjórtán milljónir manna, sem samsvarar um helmingi þjóðarinnar, hafa einungis aðgengi að matvælum í gegnum hjálparsamtök. 23. október 2018 22:08