Eurovision var síðasta prinsippið sem Eyþór Ingi braut Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2018 14:00 Eyþór Ingi Gunnlaugsson lenti í 17. sæti í Eurovision. MYND/VÍSIR Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framfleytt sér með tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Þá hafi hann leitað í eftirhermurnar sem síðan hafa notið mikilla vinsælda. Eyþór Ingi var til umfjöllunar í Íslandi í dag þar sem hann rifjaði upp kaflaskilin á tónlistarferlinum. Hann hafi alltaf gert mikið af því að koma fram, hvort sem var í leikskólanum eða eldhúsinu heima á Dalvík. Árin í kringum hrun hafi farið að draga til tíðinda. 2007 keppti hann í Söngkeppni framhaldsskólanna og í framhaldinu var það raunveruleikaþátturinn Bandið hans Bubba. „Það var æðislega gaman og skólaði mann helling til. Í hverri viku þurfti maður að standa í beinni útsendingu,“ segir Eyþór Ingi. Eftir gigg í öðrum sjónvarpsþætti, Loga í beinni, hafi Jakob Frímann hringt í hann og boðið honum að syngja með Stuðmönnum. Síðan hefur Eyþór verið úti um allt. Rocky Horror, Vesalingarnir og svo Todmobile þar sem Eyþór kom inn fyrir nafna sinn Eyþór Arnalds. Og auðvitað Eurovision en Eyþór keppti í Malmö 2013 með lagið Ég á líf. „Það var rosalega skrýtin tilfinning. Málið er að ég setti mér prinsipp sem táningur, ég er búinn að brjóta þau öll held ég. Ég held að Eurovision hafi verið það síðasta.“ Eyþór Ingi fer um víðan völl í viðtalinu og sýnir meðal annars vinsælar eftirhermur sínar. Má þar nefna Egil Ólafsson, Jakob Frímann og Páll Óskar.Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Dalvíkurbyggð Eurovision Ísland í dag Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framfleytt sér með tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Þá hafi hann leitað í eftirhermurnar sem síðan hafa notið mikilla vinsælda. Eyþór Ingi var til umfjöllunar í Íslandi í dag þar sem hann rifjaði upp kaflaskilin á tónlistarferlinum. Hann hafi alltaf gert mikið af því að koma fram, hvort sem var í leikskólanum eða eldhúsinu heima á Dalvík. Árin í kringum hrun hafi farið að draga til tíðinda. 2007 keppti hann í Söngkeppni framhaldsskólanna og í framhaldinu var það raunveruleikaþátturinn Bandið hans Bubba. „Það var æðislega gaman og skólaði mann helling til. Í hverri viku þurfti maður að standa í beinni útsendingu,“ segir Eyþór Ingi. Eftir gigg í öðrum sjónvarpsþætti, Loga í beinni, hafi Jakob Frímann hringt í hann og boðið honum að syngja með Stuðmönnum. Síðan hefur Eyþór verið úti um allt. Rocky Horror, Vesalingarnir og svo Todmobile þar sem Eyþór kom inn fyrir nafna sinn Eyþór Arnalds. Og auðvitað Eurovision en Eyþór keppti í Malmö 2013 með lagið Ég á líf. „Það var rosalega skrýtin tilfinning. Málið er að ég setti mér prinsipp sem táningur, ég er búinn að brjóta þau öll held ég. Ég held að Eurovision hafi verið það síðasta.“ Eyþór Ingi fer um víðan völl í viðtalinu og sýnir meðal annars vinsælar eftirhermur sínar. Má þar nefna Egil Ólafsson, Jakob Frímann og Páll Óskar.Innslagið í heild má sjá hér að neðan.
Dalvíkurbyggð Eurovision Ísland í dag Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira