Watson óstöðvandi og Texans vann fimmta leikinn í röð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. október 2018 09:30 Höfrungarnir réðu ekkert við Watson. vísir/getty Strákarnir í Houston Texans eru heldur betur að minna á sig í NFL-deildinni og ætla sér stóra hluti í vetur. Liðið skellti Miami Dolphins, 42-23, í nótt. Houston byrjaði leiktíðina skelfilega og tapaði fyrstu þrem leikjum sínum. Þá gerðist eitthvað og liðið hefur verið óstöðvandi síðan og unnið fimm leiki í röð. Liðið er með frábæra vörn sem er alltaf að styrkjast. Sóknarleikurinn sömuleiðis allur að braggast eftir að hafa verið meiddur á lunga og rifbeinum. Það aftraði honum þó ekki frá því að spila síðustu leiki.Five touchdowns. 156.0 passer rating.@deshaunwatson BALLED OUT on #TNF. #MIAvsHOU#Texanspic.twitter.com/fednytqOxR — NFL (@NFL) October 26, 2018 Með þessi meiðsli spilaði Watson ótrúlega í nótt. Hann kláraði 16 af 20 sendingum sínum fyrir 239 jördum og fimm snertimörkum, takk fyrir. Lygileg frammistaða. DeAndre Hopkins og Jordan Thomas gripu báðir tvær snertimarkssendingar. Hlauparinn Lamar Miller einnig afar sterkur með 133 jarda og eitt snertimark. Brock Osweiler hélt áfram að leysa Ryan Tannehill af sem leikstjórnandi Höfrunganna og hann var ekki góður. Kláraði rétt rúmlega helming sendinga sinna fyrir 240 jördum og engu snertimarki. Hann kastaði þess utan einu sinni frá sér. NFL Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira
Strákarnir í Houston Texans eru heldur betur að minna á sig í NFL-deildinni og ætla sér stóra hluti í vetur. Liðið skellti Miami Dolphins, 42-23, í nótt. Houston byrjaði leiktíðina skelfilega og tapaði fyrstu þrem leikjum sínum. Þá gerðist eitthvað og liðið hefur verið óstöðvandi síðan og unnið fimm leiki í röð. Liðið er með frábæra vörn sem er alltaf að styrkjast. Sóknarleikurinn sömuleiðis allur að braggast eftir að hafa verið meiddur á lunga og rifbeinum. Það aftraði honum þó ekki frá því að spila síðustu leiki.Five touchdowns. 156.0 passer rating.@deshaunwatson BALLED OUT on #TNF. #MIAvsHOU#Texanspic.twitter.com/fednytqOxR — NFL (@NFL) October 26, 2018 Með þessi meiðsli spilaði Watson ótrúlega í nótt. Hann kláraði 16 af 20 sendingum sínum fyrir 239 jördum og fimm snertimörkum, takk fyrir. Lygileg frammistaða. DeAndre Hopkins og Jordan Thomas gripu báðir tvær snertimarkssendingar. Hlauparinn Lamar Miller einnig afar sterkur með 133 jarda og eitt snertimark. Brock Osweiler hélt áfram að leysa Ryan Tannehill af sem leikstjórnandi Höfrunganna og hann var ekki góður. Kláraði rétt rúmlega helming sendinga sinna fyrir 240 jördum og engu snertimarki. Hann kastaði þess utan einu sinni frá sér.
NFL Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira