La Liga íhugar að kæra FIFA Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. október 2018 15:30 Infantino og Guðni Bergsson horfðu saman á leik Íslands og Argentínu á HM í sumar. Guðni var líklega ekki að ræða við hann um hvort leikir í Pepsi deildinni mættu fara fram í Rússlandi. Vísir/Getty Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum. Undanfarna mánuði hafa verið uppi á borði áætlanir um að leikur í spænsku deildinni fari fram í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir mótmæli spænska knattspyrnusambandsins og spænsku leikmannasamtakanna héldu áætlanirnar áfram í þróun og eru þær komnar svo langt að leikur Girona og Barcelona er á dagskrá í lok janúar í Miami. Forseti FIFA, Gianni Infantino, hélt tölu á þingi FIFA í dag og sagði þar að deildarleikir ættu að fara fram í upprunalandi deildarinnar. „Þetta mál var rætt af þinginu og þessi tillaga um leikinn í Miami sérstaklega tekin fyrir. Þingið er mjög skýrt í sínu sjónarmiði á því að leikur sem leikinn er í deild ákveðins knattspyrnusambands skuli fara fram í heimalandi þess sambands,“ sagði Infantino. Forseti La Liga, Javier Tebas, sagði í september að hann væri 90 prósent viss um að leikurinn færi fram í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt breska blaðsins Independent hafa Tebas og félagar hótað því að snúa sér að íþróttadómstólnum Cas (e. Court of Arbitration for Sport) ætli FIFA sér að standa formlega í vegi fyrir framkvæmd leiksins. „Ef við fáum formlega tilkynningu frá FIFA að þeir banni leikinmn þá munum við snúa okkur hið snarasta til íþróttadómstólsins,“ hefur Independent eftir talsmanni deildarinnar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00 Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45 Manchester City á bak við þáttöku Girona í bandaríska La Liga leiknum Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. 12. október 2018 07:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira
Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum. Undanfarna mánuði hafa verið uppi á borði áætlanir um að leikur í spænsku deildinni fari fram í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir mótmæli spænska knattspyrnusambandsins og spænsku leikmannasamtakanna héldu áætlanirnar áfram í þróun og eru þær komnar svo langt að leikur Girona og Barcelona er á dagskrá í lok janúar í Miami. Forseti FIFA, Gianni Infantino, hélt tölu á þingi FIFA í dag og sagði þar að deildarleikir ættu að fara fram í upprunalandi deildarinnar. „Þetta mál var rætt af þinginu og þessi tillaga um leikinn í Miami sérstaklega tekin fyrir. Þingið er mjög skýrt í sínu sjónarmiði á því að leikur sem leikinn er í deild ákveðins knattspyrnusambands skuli fara fram í heimalandi þess sambands,“ sagði Infantino. Forseti La Liga, Javier Tebas, sagði í september að hann væri 90 prósent viss um að leikurinn færi fram í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt breska blaðsins Independent hafa Tebas og félagar hótað því að snúa sér að íþróttadómstólnum Cas (e. Court of Arbitration for Sport) ætli FIFA sér að standa formlega í vegi fyrir framkvæmd leiksins. „Ef við fáum formlega tilkynningu frá FIFA að þeir banni leikinmn þá munum við snúa okkur hið snarasta til íþróttadómstólsins,“ hefur Independent eftir talsmanni deildarinnar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00 Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45 Manchester City á bak við þáttöku Girona í bandaríska La Liga leiknum Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. 12. október 2018 07:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira
Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00
Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45
Manchester City á bak við þáttöku Girona í bandaríska La Liga leiknum Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. 12. október 2018 07:00