ASÍ borist ábendingar vegna vinnu fanga Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2018 15:31 Páll Winkel fangelsismálastjóri. Vísir/Anton Brink Alþýðusamband Ísland sendi frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þess efnis að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinna meðal annars störfum iðnaðarmanna og fá eingöngu greiddar 400 krónur á tímann. ASÍ gagnrýndi fangelsismálayfirvöld og sagði þau brjóta lög sem og brjóta á mannréttindum fanganna með því að borga þeim ekki samkvæmt kjarasamningum. Páll Winkel fangelsismálastjóri sagði í síðustu viku að tekið yrði mið af þessum ábendingum. Hann fundaði með fangelismálayfirvöldum í gær um málið. „Niðurstaðan var bara sú að við höfum ákveðið að hætta að taka að okkur verkefni sem nauðsynlegt verður að vinna utan fangelsanna. Það er vegna þess að við getum ekki 100% útilokað að einhverjir aðrir vilji ekki þau verkefni á einhverjum tímapunkti. Við viljum ekki taka þá sénsa og í þessu felst jafnframt ákveðinn sparnaður fyrir fangelsiskerfið,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. Ítrekað var í yfirlýsingunni að ASÍ er ekki á móti betrunarvinnu fanga en fari hún fram utan fangelsis þá sé það brot á lögum að borga ekki samkvæmt kjarasamningum. Af hverju ekki að bjóða þeim vinnu utan fangelsis og borga þeim samkvæmt kjarasamning? „Einfaldlega vegna þess að þetta er kennsla í virkni sem þarna fer fram. Við erum ekki samkeppnishæf um verkefni við nokkra aðra eins staðan er í dag,“ segir Páll. Fangelsismál Tengdar fréttir Páll Winkel segir enga þrælasölu stundaða á Kvíabryggju Segir vinnu fanga samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra gefur út. 19. október 2018 14:31 Telja fangelsismálayfirvöld brjóta lög Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. 19. október 2018 21:30 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Alþýðusamband Ísland sendi frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þess efnis að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinna meðal annars störfum iðnaðarmanna og fá eingöngu greiddar 400 krónur á tímann. ASÍ gagnrýndi fangelsismálayfirvöld og sagði þau brjóta lög sem og brjóta á mannréttindum fanganna með því að borga þeim ekki samkvæmt kjarasamningum. Páll Winkel fangelsismálastjóri sagði í síðustu viku að tekið yrði mið af þessum ábendingum. Hann fundaði með fangelismálayfirvöldum í gær um málið. „Niðurstaðan var bara sú að við höfum ákveðið að hætta að taka að okkur verkefni sem nauðsynlegt verður að vinna utan fangelsanna. Það er vegna þess að við getum ekki 100% útilokað að einhverjir aðrir vilji ekki þau verkefni á einhverjum tímapunkti. Við viljum ekki taka þá sénsa og í þessu felst jafnframt ákveðinn sparnaður fyrir fangelsiskerfið,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. Ítrekað var í yfirlýsingunni að ASÍ er ekki á móti betrunarvinnu fanga en fari hún fram utan fangelsis þá sé það brot á lögum að borga ekki samkvæmt kjarasamningum. Af hverju ekki að bjóða þeim vinnu utan fangelsis og borga þeim samkvæmt kjarasamning? „Einfaldlega vegna þess að þetta er kennsla í virkni sem þarna fer fram. Við erum ekki samkeppnishæf um verkefni við nokkra aðra eins staðan er í dag,“ segir Páll.
Fangelsismál Tengdar fréttir Páll Winkel segir enga þrælasölu stundaða á Kvíabryggju Segir vinnu fanga samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra gefur út. 19. október 2018 14:31 Telja fangelsismálayfirvöld brjóta lög Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. 19. október 2018 21:30 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Páll Winkel segir enga þrælasölu stundaða á Kvíabryggju Segir vinnu fanga samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra gefur út. 19. október 2018 14:31
Telja fangelsismálayfirvöld brjóta lög Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. 19. október 2018 21:30