Kári: Þurfum að skera út mistökin 11. október 2018 21:44 Kári reynir að verjast Paul Pogba í kvöld. Vísir/Getty Varnarmaðurinn Kári Árnason skoraði glæsilegt mark þegar Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik ytra. Hann var samt svekktur eftir leikinn í kvöld, enda var Ísland 2-0 yfir þegar lítið var eftir af leiknum. „Þetta var gaman framan af en svo svekkjandi. Í fyrra sköpðu þeir sér eitt færi sem [Rúnar] Alex varði mjög vel. Fyrir utan það sköpuðum við okkur betri færi og áttum skilið að vinna. Það var klaufaskapur að missa þetta niður,“ sagði Kári sem sagði að Íslandi hafi þurft á þessari frammistöðu að halda eftir tvo slaka leiki. „Þeir eru með rosaleg gæði í sínu liði en við höfðum góða stjórn á þeim og litum töluvert betur út en í síðustu leikjum. Frammistaðan lofaði góðu en við þurfum að skera út mistökin,“ sagði Kári og bætti við að hann sé ekki viss um að vítaspyrnudómurinn sem Ísland fékk á sig hafi verið réttur. Mark Kára var einkar flott - skalli eftir hornspyrnu sem Hugo Lloris átti ekki möguleika á að verja.„Birkir Bjarna sagði við Gylfa að setja boltann á nærstöngina. Við tókum báðir hlaupið á nær og ég náði að afgreiða hann í samskeytin,“ sagði Kári sem var ánægður með að Ísland hafi náð að koma til baka eftir leikina í Þjóðadeildinni í september. „Þó svo að við unnum ekki leikinn þá voru gæði hjá okkur. Nú þurfum við að vinna Sviss, þá eigum við enn möguleika á að vera í efsta styrkleikaflokki [þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020],“ sagði Kári að lokum. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Varnarmaðurinn Kári Árnason skoraði glæsilegt mark þegar Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik ytra. Hann var samt svekktur eftir leikinn í kvöld, enda var Ísland 2-0 yfir þegar lítið var eftir af leiknum. „Þetta var gaman framan af en svo svekkjandi. Í fyrra sköpðu þeir sér eitt færi sem [Rúnar] Alex varði mjög vel. Fyrir utan það sköpuðum við okkur betri færi og áttum skilið að vinna. Það var klaufaskapur að missa þetta niður,“ sagði Kári sem sagði að Íslandi hafi þurft á þessari frammistöðu að halda eftir tvo slaka leiki. „Þeir eru með rosaleg gæði í sínu liði en við höfðum góða stjórn á þeim og litum töluvert betur út en í síðustu leikjum. Frammistaðan lofaði góðu en við þurfum að skera út mistökin,“ sagði Kári og bætti við að hann sé ekki viss um að vítaspyrnudómurinn sem Ísland fékk á sig hafi verið réttur. Mark Kára var einkar flott - skalli eftir hornspyrnu sem Hugo Lloris átti ekki möguleika á að verja.„Birkir Bjarna sagði við Gylfa að setja boltann á nærstöngina. Við tókum báðir hlaupið á nær og ég náði að afgreiða hann í samskeytin,“ sagði Kári sem var ánægður með að Ísland hafi náð að koma til baka eftir leikina í Þjóðadeildinni í september. „Þó svo að við unnum ekki leikinn þá voru gæði hjá okkur. Nú þurfum við að vinna Sviss, þá eigum við enn möguleika á að vera í efsta styrkleikaflokki [þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020],“ sagði Kári að lokum.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira