Geir glæsilegur í galaveislu í Washington Benedikt Bóas skrifar 15. október 2018 08:00 Króatíski sendiherrann Pjer Simunovic, Megan Devlin frá Meridian International Center, Inga Jóna Þórðardóttir, Lara Romano og Geir Haarde spjalla og brosa á góðri stundu. Takið eftir kjól Ingu Jónu. Glæsilegur. NordicPhotos/Getty Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, fékk boðskort í hina eftirsóttu veislu, Meridian Ball, sem fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Fjölmargir pólitískir hákarlar mæta til leiks, karlmenn í smóking en konurnar í sínu fínasta pússi. Eftir mat er gestum boðið á dansleik, í eftirrétt og samtal í Meridian-húsinu. Samkvæmt heimasíðu Meridian var ódýrasti miðinn á 2.500 dollara eða tæpar 300 þúsund íslenskar krónur en sá dýrasti var á 100 þúsund dollara eða 11,6 milljónir króna. Hægt var að komast aðeins í matinn fyrir 750 dollara eða 87 þúsund krónur. Í fyrra safnaðist yfir ein milljón dollara fyrir góð málefni.KellyAnne Conway sem vinnur ákaflega náið með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og er sögð einn hans helsti ráðgjafi mætir á svæðið.Partíið í ár var einstaklega glæsilegt enda 50 ára afmælisboð. Þarna koma saman sendiherrar víðsvegar að úr heiminum sem hafa aðsetur í Bandaríkjunum og skemmta sér saman. Fyrst var það svo að aðeins sendiherrum og öðrum pólitískum stórlöxum var boðið en það breyttist árið 1969. Síðan þá hafa fyrirmenni úr tónlist og kvikmyndum kíkt við.Gestir voru prúðbrúðnir og skemmtu sér vel langt fram á rauða nótt.Geir var í góðum félagsskap í ár en margir sem starfa náið með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, létu sjá sig og var dansað fram á rauðanótt. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, fékk boðskort í hina eftirsóttu veislu, Meridian Ball, sem fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Fjölmargir pólitískir hákarlar mæta til leiks, karlmenn í smóking en konurnar í sínu fínasta pússi. Eftir mat er gestum boðið á dansleik, í eftirrétt og samtal í Meridian-húsinu. Samkvæmt heimasíðu Meridian var ódýrasti miðinn á 2.500 dollara eða tæpar 300 þúsund íslenskar krónur en sá dýrasti var á 100 þúsund dollara eða 11,6 milljónir króna. Hægt var að komast aðeins í matinn fyrir 750 dollara eða 87 þúsund krónur. Í fyrra safnaðist yfir ein milljón dollara fyrir góð málefni.KellyAnne Conway sem vinnur ákaflega náið með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og er sögð einn hans helsti ráðgjafi mætir á svæðið.Partíið í ár var einstaklega glæsilegt enda 50 ára afmælisboð. Þarna koma saman sendiherrar víðsvegar að úr heiminum sem hafa aðsetur í Bandaríkjunum og skemmta sér saman. Fyrst var það svo að aðeins sendiherrum og öðrum pólitískum stórlöxum var boðið en það breyttist árið 1969. Síðan þá hafa fyrirmenni úr tónlist og kvikmyndum kíkt við.Gestir voru prúðbrúðnir og skemmtu sér vel langt fram á rauða nótt.Geir var í góðum félagsskap í ár en margir sem starfa náið með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, létu sjá sig og var dansað fram á rauðanótt.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira