Nemendum Áslandsskóla mismunað í matarhléum Birgir Olgeirsson skrifar 15. október 2018 23:09 Áslandsskóli í Hafnarfirði. Fréttablaðið Anton Brink Nemendur Áslandsskóla í Hafnarfirði sem ekki eru í mataráskrift hafa ekki fengið að sitja við hlið samnemenda sinna sem eru í mataráskrift í matsal skólans. Kvörtun þess efnis barst Umboðsmanni barna í mars síðastliðnum en embættið segir það hafa verið þarfa ábendingu. Var erindi sent á bæjarstjórn Hafnarfjarðar, skóla og frístundasvið bæjarins auk skólastjórnenda í júní sem var ítrekað í ágúst. Engin viðbrögð hafa borist embættinu í dag en Umboðsmaður barna skorar á Áslandsskóla og Hafnarfjarðarbæ að bæta úr aðstöðunni sem allra fyrsta því matarhlé séu nauðsynleg nemendum til félagslegra samskipta og tengslamyndunar.Uppeldis og félagslegt gildi máltíða Samkvæmt erindi Umboðsmanns barna er nemendum, sem ekki eru í mataráskrift, gert að borða nesti sitt á annarri hæð skólans aðskildir frá þeim sem eru í mataráskrift. Er vísað í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins þar sem er tekið fyrir hvers konar mismunun gegn börnum. Þá er einnig kveðið á í aðalnámskrá grunnskóla að skólar leggi áherslu á uppeldis og félagslegt gildi máltíða. Vonast Umboðsmaður barna til þess að Hafnarfjarðarbær taki til skoðunar hvernig bæta megi skipulag og aðstöðu Áslandsskóla þannig að skólinn geti tryggt öllum nemendum þann rétt til samverustunda í matarhléum sem leiðir af ákvæðum aðalnámskrár, grunnskólalaga og Barnasáttmálans. Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Nemendur Áslandsskóla í Hafnarfirði sem ekki eru í mataráskrift hafa ekki fengið að sitja við hlið samnemenda sinna sem eru í mataráskrift í matsal skólans. Kvörtun þess efnis barst Umboðsmanni barna í mars síðastliðnum en embættið segir það hafa verið þarfa ábendingu. Var erindi sent á bæjarstjórn Hafnarfjarðar, skóla og frístundasvið bæjarins auk skólastjórnenda í júní sem var ítrekað í ágúst. Engin viðbrögð hafa borist embættinu í dag en Umboðsmaður barna skorar á Áslandsskóla og Hafnarfjarðarbæ að bæta úr aðstöðunni sem allra fyrsta því matarhlé séu nauðsynleg nemendum til félagslegra samskipta og tengslamyndunar.Uppeldis og félagslegt gildi máltíða Samkvæmt erindi Umboðsmanns barna er nemendum, sem ekki eru í mataráskrift, gert að borða nesti sitt á annarri hæð skólans aðskildir frá þeim sem eru í mataráskrift. Er vísað í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins þar sem er tekið fyrir hvers konar mismunun gegn börnum. Þá er einnig kveðið á í aðalnámskrá grunnskóla að skólar leggi áherslu á uppeldis og félagslegt gildi máltíða. Vonast Umboðsmaður barna til þess að Hafnarfjarðarbær taki til skoðunar hvernig bæta megi skipulag og aðstöðu Áslandsskóla þannig að skólinn geti tryggt öllum nemendum þann rétt til samverustunda í matarhléum sem leiðir af ákvæðum aðalnámskrár, grunnskólalaga og Barnasáttmálans.
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira