Landsliðsstrákar skemmtu sér á Miami eftir landsleik Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 17. október 2018 16:15 Rúrik Gíslason kíkti út á lífið með Guðlaugi Victori Pálssyni og Kolbeini Sigþórssyni. Vísir/Vilhelm Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Kolbeinn Sigþórsson og Guðlaugur Victor Pálsson skelltu sér í miðbæjarferð eftir að landsliðsskyldum þeirra var lokið. Félagarnir fóru meðal annars á Miami, hinn stórskemmtilega skemmtistað á Hverfisgötu, þar sem þeir hittu Sölva Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðshetju. Var kátt á hjalla hjá þeim fjórmenningum þrátt fyrir úrslitin fyrr um kvöldið. Ísland tapaði fyrir Sviss 1:2 og kom Rúrik inn á í leiknum en Kolbeinn var ónotaður varamaður. Guðlaugur Victor var fjarverandi vegna meiðsla. Sátu þeir í sófunum þægilegu sem þar eru inni og spjölluðu saman. Tóku ekki leik á borðtennisborðinu sem er niðri enda þreyttir eftir landsliðstörnina.Staðurinn er afar litríkur, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Á neðri hæðinni er bleikur dúkur á gólfum en á þeirri efri er teppalagt.Vísir/VilhelmSölvi Geir Ottesen spilaði 28 landsleiki á ferli sínum en hann kom heim í Víking fyrir tímabilið eftir mörg ár í atvinnumennsku. Hann hitti þremenningana og fór vel á með boltadrengjunum. Rúrik átti hörkuskot í leiknum sem fór rétt fram hjá en hann flaug til síns heima í Þýskalandi í gær. Lið hans Sandhausen þarf á öllum hans kröftum að halda í annarri deildinni en liðið situr í næstneðsta sæti með einn sigurleik í fyrstu níu leikjunum. Guðlaugur Victor er fyrirliði FC Zürich sem er í öðru sæti í svissnesku deildinni og saga Kolbeins með Nantes ætti að vera öllum kunn en hann hefur ekki spilað deildarleik í rúm tvö ár. Birtist í Fréttablaðinu Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leyfið í hús degi fyrir opnun og enginn kvartar undan teppinu Barinn Miami Hverfisgata hefur vakið athygli fyrir litríka hönnun og stemningu og þykir "Instagram-vænn“ með eindæmum. 31. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
Landsliðsmennirnir Rúrik Gíslason, Kolbeinn Sigþórsson og Guðlaugur Victor Pálsson skelltu sér í miðbæjarferð eftir að landsliðsskyldum þeirra var lokið. Félagarnir fóru meðal annars á Miami, hinn stórskemmtilega skemmtistað á Hverfisgötu, þar sem þeir hittu Sölva Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðshetju. Var kátt á hjalla hjá þeim fjórmenningum þrátt fyrir úrslitin fyrr um kvöldið. Ísland tapaði fyrir Sviss 1:2 og kom Rúrik inn á í leiknum en Kolbeinn var ónotaður varamaður. Guðlaugur Victor var fjarverandi vegna meiðsla. Sátu þeir í sófunum þægilegu sem þar eru inni og spjölluðu saman. Tóku ekki leik á borðtennisborðinu sem er niðri enda þreyttir eftir landsliðstörnina.Staðurinn er afar litríkur, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Á neðri hæðinni er bleikur dúkur á gólfum en á þeirri efri er teppalagt.Vísir/VilhelmSölvi Geir Ottesen spilaði 28 landsleiki á ferli sínum en hann kom heim í Víking fyrir tímabilið eftir mörg ár í atvinnumennsku. Hann hitti þremenningana og fór vel á með boltadrengjunum. Rúrik átti hörkuskot í leiknum sem fór rétt fram hjá en hann flaug til síns heima í Þýskalandi í gær. Lið hans Sandhausen þarf á öllum hans kröftum að halda í annarri deildinni en liðið situr í næstneðsta sæti með einn sigurleik í fyrstu níu leikjunum. Guðlaugur Victor er fyrirliði FC Zürich sem er í öðru sæti í svissnesku deildinni og saga Kolbeins með Nantes ætti að vera öllum kunn en hann hefur ekki spilað deildarleik í rúm tvö ár.
Birtist í Fréttablaðinu Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leyfið í hús degi fyrir opnun og enginn kvartar undan teppinu Barinn Miami Hverfisgata hefur vakið athygli fyrir litríka hönnun og stemningu og þykir "Instagram-vænn“ með eindæmum. 31. ágúst 2018 10:00 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
Leyfið í hús degi fyrir opnun og enginn kvartar undan teppinu Barinn Miami Hverfisgata hefur vakið athygli fyrir litríka hönnun og stemningu og þykir "Instagram-vænn“ með eindæmum. 31. ágúst 2018 10:00