Sveitarstjórnarmál vistuð á Laugarvatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. október 2018 19:45 Samþykkt hefur verið að koma upp rannsókna og fræðslusetri á Laugarvatni um sveitarstjórnarmál en samningur þess efnis var undirritaður í Hveragerði í dag á ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á Hótel Örk. Hlé var gert í smástund á dagskránni þegar rektor Háskóla Íslands og samgöngu og sveitarstjórnarráðherra skrifuðu undir samning um nýja rannsóknarsetrið um sveitarstjórnarmál sem tekur til starfa á Laugarvatni um næstu áramót. „Þetta verkefni snýst um að vinna áfram rannsóknir á þessu sviði og einnig að þróa námsleið um sveitarstjórnarmál, endurmenntunarnámskeið og ýmislegt þess háttar. Þetta mun örugglega skila mjög miklu og við sjáum það að rannsóknir í félagsvísindum skipta Íslendinga mjög miklu máli. Við verðum að sinna þessum rannsóknum sjálf, það er ekki aðrir sem gera þetta fyrir okkur og þetta mun örugglega skila miklu í nýrri þekkingu og miklu betri greiningu en við höfum haft áður“, segir Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands.Rektor Háskóla Íslands og ráðherra sveitarstjórnarmála, ásamt fólkinu sem kemur að uppbyggingu starfseminnar á Laugarvatni.Magnús Hlynur HreiðarssonNýja rannsóknarsetrið verður til húsa þar sem íþróttafræðasetur Háskóla Íslands var áður á Laugarvatni. Ríkið leggur 36 milljónir króna til nýja setursins næstu þrjú árin. „Þetta skilar án efa meiri þekkingu inn í sveitarstjórnarstigið og á staðnum verður aðstaða svo sveitarstjórnarmenn geti sótt námskeið og þarna verður líka hluti af MPA námi, þannig að ég er mjög ánægður með aðkomu háskólans hvað þetta varðar“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála. Stj.mál Stjórnsýsla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Samþykkt hefur verið að koma upp rannsókna og fræðslusetri á Laugarvatni um sveitarstjórnarmál en samningur þess efnis var undirritaður í Hveragerði í dag á ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á Hótel Örk. Hlé var gert í smástund á dagskránni þegar rektor Háskóla Íslands og samgöngu og sveitarstjórnarráðherra skrifuðu undir samning um nýja rannsóknarsetrið um sveitarstjórnarmál sem tekur til starfa á Laugarvatni um næstu áramót. „Þetta verkefni snýst um að vinna áfram rannsóknir á þessu sviði og einnig að þróa námsleið um sveitarstjórnarmál, endurmenntunarnámskeið og ýmislegt þess háttar. Þetta mun örugglega skila mjög miklu og við sjáum það að rannsóknir í félagsvísindum skipta Íslendinga mjög miklu máli. Við verðum að sinna þessum rannsóknum sjálf, það er ekki aðrir sem gera þetta fyrir okkur og þetta mun örugglega skila miklu í nýrri þekkingu og miklu betri greiningu en við höfum haft áður“, segir Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands.Rektor Háskóla Íslands og ráðherra sveitarstjórnarmála, ásamt fólkinu sem kemur að uppbyggingu starfseminnar á Laugarvatni.Magnús Hlynur HreiðarssonNýja rannsóknarsetrið verður til húsa þar sem íþróttafræðasetur Háskóla Íslands var áður á Laugarvatni. Ríkið leggur 36 milljónir króna til nýja setursins næstu þrjú árin. „Þetta skilar án efa meiri þekkingu inn í sveitarstjórnarstigið og á staðnum verður aðstaða svo sveitarstjórnarmenn geti sótt námskeið og þarna verður líka hluti af MPA námi, þannig að ég er mjög ánægður með aðkomu háskólans hvað þetta varðar“, segir Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála.
Stj.mál Stjórnsýsla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira