Ólöf Helga biður dómarana afsökunar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. október 2018 17:30 Ólöf Helga í einu af leikhléum kvöldsins. vísir/skjáskot Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, þjálfari kvennaliðs Hauka, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Hauka og Keflavíkur í Meistarakeppni KKÍ í gær.RÚV greinir frá þessu og vitnar í tilkynningu frá Ólöfu. Haukar töpuðu fyrir Keflavík með sex stigum, 83-77. Ólöf Helga var ósátt í leikslok og lét hörð orð falla um dómara leiksins. „Já, mér finnst mjög ósanngjarnt hvernig það er leyft að lemja á Lele. Það eru þrír leikmenn að lemja á henni á sama tíma en dómararnir dæma ekkert af því hún er svo stór og sterk. Þetta er bara ósanngjarnt og bara svindl,“ sagði Ólöf Helga við Vísi.Yfirlýsing Ólafar Helgu: „Vegna ummæla minn eftir leik Hauka og Keflavíkur í Meistarar Meistarana vil ég biðja dómara leiksins innilega afsökunar og koma eftirfarandi orðum á framfæri: Það var ekki ætlun mín að saka dómara leiksins um svindl. Ég tók klaufalega til orða í hita augnabliksins og sé mjög mikið eftir því. Dómararnir höfðu engin áhrif á úrslit leiksins, heldur sinntu þeir sinni vinnu svo best þeir gátu og það var mjög ósanngjarnt af minni hálfu að draga heilindi þeirra í efa að leik loknum.“ „Það góða sem ég vil taka út úr þessum leik og eftirmálum er að ég gerði stór mistök í frumraun minni sem þjálfari í efstu deild og mun læra af þeim og vanda mig betur í framtíðinni. Vil ég einnig nota tækifærið og þakka dómurunum fyrir góð og uppbyggileg samskipti á meðan á leiknum stóð og eftir hann og vona að þetta upphlaup muni ekki hafa áhrif á okkar samstarf í framtíðinni.“ Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ólöf Helga: Þetta er bara ósanngjarnt og svindl Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, nýr þjálfari Hauka var auðvitað ekki sátt eftir 77-83 tap liðsins gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ. 30. september 2018 19:24 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, þjálfari kvennaliðs Hauka, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Hauka og Keflavíkur í Meistarakeppni KKÍ í gær.RÚV greinir frá þessu og vitnar í tilkynningu frá Ólöfu. Haukar töpuðu fyrir Keflavík með sex stigum, 83-77. Ólöf Helga var ósátt í leikslok og lét hörð orð falla um dómara leiksins. „Já, mér finnst mjög ósanngjarnt hvernig það er leyft að lemja á Lele. Það eru þrír leikmenn að lemja á henni á sama tíma en dómararnir dæma ekkert af því hún er svo stór og sterk. Þetta er bara ósanngjarnt og bara svindl,“ sagði Ólöf Helga við Vísi.Yfirlýsing Ólafar Helgu: „Vegna ummæla minn eftir leik Hauka og Keflavíkur í Meistarar Meistarana vil ég biðja dómara leiksins innilega afsökunar og koma eftirfarandi orðum á framfæri: Það var ekki ætlun mín að saka dómara leiksins um svindl. Ég tók klaufalega til orða í hita augnabliksins og sé mjög mikið eftir því. Dómararnir höfðu engin áhrif á úrslit leiksins, heldur sinntu þeir sinni vinnu svo best þeir gátu og það var mjög ósanngjarnt af minni hálfu að draga heilindi þeirra í efa að leik loknum.“ „Það góða sem ég vil taka út úr þessum leik og eftirmálum er að ég gerði stór mistök í frumraun minni sem þjálfari í efstu deild og mun læra af þeim og vanda mig betur í framtíðinni. Vil ég einnig nota tækifærið og þakka dómurunum fyrir góð og uppbyggileg samskipti á meðan á leiknum stóð og eftir hann og vona að þetta upphlaup muni ekki hafa áhrif á okkar samstarf í framtíðinni.“
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ólöf Helga: Þetta er bara ósanngjarnt og svindl Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, nýr þjálfari Hauka var auðvitað ekki sátt eftir 77-83 tap liðsins gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ. 30. september 2018 19:24 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Ólöf Helga: Þetta er bara ósanngjarnt og svindl Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, nýr þjálfari Hauka var auðvitað ekki sátt eftir 77-83 tap liðsins gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ. 30. september 2018 19:24