Stjörnunni og Keflavík spáð meistaratitlum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. október 2018 12:30 Hlynur Bæringsson og félagar í Stjörnunni eru taldir líklegir til afreka í vetur. vísir/bára Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verða Stjarnan og Keflavík deildarmeistarar í körfubolta í vetur. Stjarnan og Tindastóll voru langefst í spaínni fyrir Dominos-deild karla. Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, KR, varð að sætta sig við fjórða sætið í spánni en miklar breytingar hafa orðið á meistaraliðinu. Samkvæmt spánni í kvennaflokki stendur baráttan á milli Keflavíkur og Vals. Aðeins munaði þremur stigum á liðunum í spánni. Hér að neðan má sjá spána í öllum deildum sem var kynnt nú í hádeginu.Dominos-deild karla: 1. Stjarnan 394 stig 2. Tindastóll 382 3. Njarðvík 326 4. KR 323 5. Keflavík 315 6. Grindavík 263 7. ÍR 209 8. Haukar 142 9. Valur 138 10. Þór Þ. 133 11. Skallagrímur 129 12. Breiðablik 54 Mest hægt að fá 432 stig en minnst hægt að fá 36 stig.Dominos-deild kvenna: 1. Keflavík 161 stig 2. Valur 158 3. Snæfell 132 4. Stjarnan 130 5. Skallagrímur 98 6. Haukar 93 7. Breiðablik 55 8. KR 39Mest var hægt að fá 192 stig en minnst var hægt að fá 24 stig.1. deild karla: 1. Höttur 155 stig 2. Fjölnir 148 3. Þór Ak. 145 4. Hamar 120 5. Vestri 116 6. Snæfell 75 7. Selfoss 71 8. Sindri 34 Mest var hægt að fá 192 stig en minnst var hægt að fá 24 stig.1. deild kvenna: 1. Fjölnir 134 stig 2. Grindavík 117 3. Þór AK 81 4. Njarðvík 74 5. Tindastóll 72 6. ÍR 55 7. Hamar 53 Mest var hægt að fá 147 stig en minnst var hægt að fá 21 stig. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verða Stjarnan og Keflavík deildarmeistarar í körfubolta í vetur. Stjarnan og Tindastóll voru langefst í spaínni fyrir Dominos-deild karla. Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, KR, varð að sætta sig við fjórða sætið í spánni en miklar breytingar hafa orðið á meistaraliðinu. Samkvæmt spánni í kvennaflokki stendur baráttan á milli Keflavíkur og Vals. Aðeins munaði þremur stigum á liðunum í spánni. Hér að neðan má sjá spána í öllum deildum sem var kynnt nú í hádeginu.Dominos-deild karla: 1. Stjarnan 394 stig 2. Tindastóll 382 3. Njarðvík 326 4. KR 323 5. Keflavík 315 6. Grindavík 263 7. ÍR 209 8. Haukar 142 9. Valur 138 10. Þór Þ. 133 11. Skallagrímur 129 12. Breiðablik 54 Mest hægt að fá 432 stig en minnst hægt að fá 36 stig.Dominos-deild kvenna: 1. Keflavík 161 stig 2. Valur 158 3. Snæfell 132 4. Stjarnan 130 5. Skallagrímur 98 6. Haukar 93 7. Breiðablik 55 8. KR 39Mest var hægt að fá 192 stig en minnst var hægt að fá 24 stig.1. deild karla: 1. Höttur 155 stig 2. Fjölnir 148 3. Þór Ak. 145 4. Hamar 120 5. Vestri 116 6. Snæfell 75 7. Selfoss 71 8. Sindri 34 Mest var hægt að fá 192 stig en minnst var hægt að fá 24 stig.1. deild kvenna: 1. Fjölnir 134 stig 2. Grindavík 117 3. Þór AK 81 4. Njarðvík 74 5. Tindastóll 72 6. ÍR 55 7. Hamar 53 Mest var hægt að fá 147 stig en minnst var hægt að fá 21 stig.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins